Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Hliðstæð nafnaform

  • Einar Jóhannesson Kálfshamri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.7.1844 - 26.4.1899

Saga

Einar Jóhannesson 15. júlí 1844 - 26. apríl 1899. Bóndi á Kálfshamri á Skagaströnd. Var í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Búandi í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi, Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kálfshamri, Hofssókn, Hún. 1890.

Staðir

Sölvanes í Fremribyggð; Sporðhús; Lækjarkot í Víðidal; Kálfshamar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Einarsson 29. ágúst 1809 - 12. ágúst 1879. Bóndi í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. Bóndi á Gröf í Vatnsnesi. Bóndi í Sporði í Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 9.10.1840; Guðrún Ólafsdóttir 25. mars 1817 - 31. maí 1873. Húsfreyja í Sölvanesi á Fremribyggð, Skag. 1845. Húsfreyja í Sporði í Víðidalstungusókn, Hún. 1870.

Bústýra hans í Lækjarkoti 1880 er Rósa Jónsdóttir f. 13.3.1831. Var á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Ranglega sögð Sigurðardóttir í manntalinu 1835. Var á Titlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona í Stóruborg í sömu sókn 1860. Vinnukona í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra í Lækjarkoti í sömu sókn 1880.
Börn hennar;
1) Þórður Benedikt Bergþórsson 1857. Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Anna Jónína Bergþórsdóttir 1862. Var í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bústýra á Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1890.
3) Helga Bergþórsdóttir 14. júní 1873 - 21. maí 1964. Barn bústýrunnar í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona í Læknishúsinu, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Vinnukona á Akureyri 1910. Vinnukona á Siglufirði 1920. Þvottakona á Siglufirði 1930.

Kona hans 16.11.1882; Guðbjörg Eiríksdóttir 7. júní 1854 - 25. nóv. 1928. Húsfreyja á Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. Húsráðandi þar 1901.
Börn þeirra;
1) Arnfríður Einarsdóttir 26. júlí 1883 - 17. maí 1928. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Sigurður Frímann Ferdinandsson 31. ágúst 1877 - 3. sept. 1932. Sjómaður og póstur í Kálfhamarsnesi. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
Börn þeirra;
1a) Guðbjörg Sigurðardóttir 27. júlí 1901 - 11. des. 1930.
1b) Ferdinand Frímann Sigurðsson 13.2.1903 – 3.6.1940. Landmaður og leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Vinnumaður á Kálfshamri í Vindhælishreppi.
1c) Ingibjörg Sigurðardóttir 5.7.1906 – 17.7.1933. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsmóðir á Skagaströnd.
1d) Garðar Sigurðsson 1.8.1911 – 25.8.2002; Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Flutti til Grindavíkur laust eftir 1930. Síðast bús. þar. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/686698/?item_num=11&searchid=8e9c83919301518904cb597beb3ffe49676cb63c
1e) Einar Sigurðsson 20. okt. 1912 - 20. okt. 1942. Sjómaður og verkamaður í Hafnarfirði.
2) Guðríður Einarsdóttir 16. mars 1885 - 3. ágúst 1953. Húsfreyja í Akurseli í Öxarfirði, N-Þing. Var í Kálfshamri, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945. Maður hennar; Gunnar Jónsson 8. júní 1885 - 11. maí 1943. Var í Hafrafellstungu, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1890. Bóndi í Akurseli í Öxarfirði.
Börn þeirra;
2a) Rósa Gunnarsdóttir 25. des. 1918 - 15. júlí 2016. Starfaði hjá Landssíma Íslands. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1604072/?item_num=0&searchid=aecbf2cee51b66581b35b8e7ba533056f2b32868
2b) Einar Bergmann Gunnarsson 17. okt. 1920 - 12. júní 1921.
2c; Halldóra Lára Svendsen Ólafsson 26. sept. 1912 - 21. feb. 2005. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Akursel, Axarfirði.
2d) Einar Guðbjörn Gunnarsson 20. júlí 1922 - 31. mars 2002. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Málaranemi í Reykjavík 1945. Málarameistari, starfaði sjálfstætt alla tíð. Hann var virkur félagsmaður í Málarameistarafélagi Reykjavíkur. Stofnaði árið 1960 byggingarfélagið Afl og sinnti því af miklum áhuga. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/661188/?item_num=8&searchid=36e8c95e6d4fa192ea7636053283e3f1abdce031
2e) Bergljót Arnfríður Gunnarsdóttir 28. júní 1924 - 18. okt. 2004. Var í Akurseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Verslunarkona og húsfreyja í Reykjavík. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/825734/?item_num=0&searchid=cc54e99871402bae4c416300064bdeae30ddb011
2f) Hörður Jón Gunnarsson 26. júlí 1928 - 17. mars 1993. Verkamaður og leigubílstjóri í Reykjavík, var þar 1945. Ókvæntur barnlaus.
3) Eiríkur Guðbjargarson Einarsson 14. maí 1886 - 27. ágúst 1964. Afgreiðslumaður á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930. Kona Eiríks; Guðbjört Ingileif Guðmundsdóttir 7. júlí 1898 - 16. janúar 1980 Húsfreyja á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. hjúkrk. Laugarnesspítala 1920. Synir þeirra;
3a) Halldór Eiríksson 9. mars 1917 - 2. feb. 1998. Sölumaður og bílstjóri í Reykjavík. Var í Skarði, Lundarsókn, Borg. hjá Árnýju móðursystur sinni 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/383143/?item_num=15&searchid=ef6e5e47c7ec1bb914d8b3a0b2e52319120d471b
3b) Guðmundur Hreiðar Eiríksson 14. nóv. 1924 - 9. feb. 1941. Var á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930.
4) Jóhannes Einarsson 24. júlí 1888 - 15. júní 1961. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Hátúni, Skagahr., A-Hún. 1957. Sjómaður. Ókvæntur og barnlaus.
5) Ólafur Einarsson 1890 Kálfshamri 1890
6) Guðmundur Einarsson 27. febrúar 1892 - 24. apríl 1973 Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Saurum á Skaga, A-Hún. Síðast bús. í Sandgerði. Sambýliskona hans; Margrét Benediktsdóttir

  1. okt. 1896 - 1. jan. 1973. Var í Borgarlæk, Hvammsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Saurum í Skagahr., síðast bús. í Sandgerði.
    Morgunblaðið, 68. tölublað (21.03.1964), Blaðsíða 24. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1356685
    Börn þeirra;
    6a) Bogi Guðmundsson 15. apríl 1918 - 27. des. 1963. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jónsdóttir 16. ágúst 1917 - 1. nóv. 1999. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Stykkishólmi. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/502352/?item_num=5&searchid=a19a6d9922da263a9bf35419780196650767c106
    6b) Bjarni Guðmundsson 17. júní 1919 - 21. apríl 1995. Verkamaður á Drangsnesi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Bjarnfríður Einarsdóttir 10. okt. 1923 - 5. apríl 2002. Var á Drangsnesi III, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/194726/?item_num=12&searchid=f833afc40c5aac6a73a4fd20f76bdf8eeaf398e8
    6c) Björgvin Guðmundsson 30. sept. 1920 - 29. des. 1995. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Kona hans; Margrét Jóhanna Sveinsdóttir 23. ágúst 1904 - 25. feb. 1988. Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Melstað, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sandgerði.
    6d) Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir 15. apríl 1922 - 31. des. 2011. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga og verkakona á Sauðárkróki. Maður hennar; Gunnsteinn Sigurður Steinsson 10. jan. 1915 - 19. des. 2000. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1406445/?item_num=9&searchid=a92c13768474fae1b1bb4943c55d30d4e973a8c0
    6e) Meybarn 11.10.1923 – 30.10.1923
    6f) Benedikt Guðmundsson 21. jan. 1926 - 17. des. 1992. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur barnlaus. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/98490/?item_num=0&searchid=215af7317db559a7eda941f04567c1c55c3763de
    Mannalát árið 1992. – Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1993), Bls. 153-184. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000556371
    6g) Arnfríður Jóhanna Guðmundsdóttir 29. apríl 1927 - 31. maí 2018. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Ingólfur Pétursson 6. ágúst 1924 - 16. júlí 2001. Var á Sléttu, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Þau skildu. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/618044/?item_num=1&searchid=e9e78afb94d0b85c6c8c942fc72284de32be719f
    6h) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 3. des. 1928 - 23. des. 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Maður hennar; Sigurður Ragnar Skagfjörð Sigurðsson 29. des. 1934, þau skildu.
    Morgunblaðið, 6. tölublað (08.01.2014), Blaðsíða 31. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6068680
    6i) Einar Guðmundsson 23. maí 1930. Sjómaður. Maki1; Anna Engilrós Guðmundsdóttir 16. maí 1931 - 5. apríl 1965. Húsfreyja í Reykjavík, þau skildu. M2; Guðný Sigurbjörnsdóttir 12. mars 1933 - 13. nóv. 2014, þau skildu.
    Fréttablaðið, 271. tölublað (18.11.2014), Blaðsíða 14. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6463412
    6j) Hreinn Guðmundsson 8. mars 1932 - 18. maí 2012. Var á Saurum, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Bryndís Súsanna Eðvarðsdóttir 28. apríl 1938 - 3. apríl 2019.
    Fréttablaðið, 123. tölublað (26.05.2012), Blaðsíða 80. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5770301
    6k) Björn Guðmundsson 28. des. 1934 - 14. júlí 1935.
    6l) Þorgerður Guðmundsdóttir 25. jan. 1938. Sandgerði. Maður hennar; Ólafur Ingimar Ögmundsson 22. feb. 1931 bifreiðastjóri, þau skildu.
    6m) Sigurborg Guðmundsdóttir 25. apríl 1940 Reykjavík. Maður hennar; Valdimar Benedikt Vilhjálmsson 15. feb. 1935, vélstjóri.
    7) Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Barnsmóðir hans 1914; Ríkey Gestsdóttir 11. september 1890 - 29. ágúst 1983 Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Bm2; Oddný Anna Jónsdóttir 16. september 1897 - 20. desember 1989 Húsfreyja í Axlarhaga í Blönduhlíð og síðar á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Vinnukona á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1930. Kona hans 7.5.1942; Margrét Björnsdóttir 13. febrúar 1904 - 4. júní 1984 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
    7a) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995. Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966. Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður Huldu seinustu árin var Ari Þórðarson. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/226404/?item_num=1&searchid=f029f227d4fdc87ecfee47255cdb6599977a052c
    8) Guðrún Einarsdóttir 15. apríl 1899 - 19. febrúar 1980 Þvottakona í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Einhamri í Hörgárdal 1923-25. Síðast bús. í Reykjavík.
    8a) Arnfríður Kristín Jónatansdóttir 19. ágúst 1923 - 12. des. 2006. Var í Garðastræti 11, Reykjavík 1930. Eyrarbakka.
    Árbók skálda, Ljóð ungra skálda 1944-54 (01.12.1954), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5972266
    Árbók skálda, Ljóð ungra skálda 1944-54 (01.12.1954), Blaðsíða 23. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5972282
    Ég gat ekki bæði unnið og skrifað – Vera, 3. tölublað (01.06.2002), Bls. 38-44. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000589588

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ögn Eiríksdóttir (1862) Ásbjarnarstöðum (7.12.1862 -)

Identifier of related entity

HAH07478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

er barn

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd (29.4.1927 - 31.5.2018)

Identifier of related entity

HAH07952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnfríður Guðmundsdóttir (1927-2018) Skagaströnd

er barnabarn

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

1977

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kálfshamar Kálfshamarsvík

er í eigu

Einar Jóhannesson (1844-1899) Kálfshamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05512

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

4.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir