Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Einar Guðjónsson (1887-1961)
Hliðstæð nafnaform
- Einar Guðjónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.6.1887 - 1.2.1961
Saga
Einar Guðjónsson 26. júní 1887 - 1. febrúar 1961 Sjómaður í Draumalandi. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Harrastöðum.
Staðir
Harastaðir á Skaga: Draumaland á Skagaströnd; Bjarmaland:
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðjón Einarsson 18. júlí 1854 - 4. maí 1915 Tökudrengur á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi og sjómaður á Munaðarnesi í Víkursveit en síðar á Harastöðum í Skagahr. og kona hans 10.11.1881; Lilja Pétursdóttir 22. desember 1859 - 7. ágúst 1921 Var í Dröngum, Árnessókn, Strand. 1860, 1870 og 1880. Húsfreyja á Harastöðum í Skagahr.
Bróðir hans;
1) Andrés Guðjónsson 15. febrúar 1893 - 5. október 1968 Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; 4.11.1916: Sigurborg Hallbjarnardóttir 24. ágúst 1893 - 3. desember 1983 Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Kona Einars 29.10.1914; Ingibjörg Tómasdóttir 3. júní 1886 - 26. ágúst 1980 Daglaunakona á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn þeirra;
1) Guðjón Einarsson 4. október 1916 - 16. apríl 1989 Var á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Alda Gunnarsdóttir 17. desember 1932 - 18. febrúar 1977 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 245