Eiður Árnason (1931-2009) frá Austara-Hóli í Fljótum í Skagafirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eiður Árnason (1931-2009) frá Austara-Hóli í Fljótum í Skagafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1931 - 22.3.2009

History

Eiður Árnason fæddist á Austara-Hóli í Fljótum í Skagafirði 4. mars 1931. Eiður ólst upp í Skagafirði. Þar stundaði hann almenn verkamannastörf eins og á Akranesi en þangað fluttist hann með foreldrum sínum, er þau brugðu búi, árið 1953 og var þar uns hann stofnaði sitt eigið heimili með konu sinni í Reykjavík 1957.
Eiður var söngmaður mikill og söng áratugum saman í Fíladelfíukórnum enda trúfastur meðlimur Hvítasunnukirkjunnar. Hann sinnti ýmsum trúnaðarstörfum á vegum safnaðarins, t.d. var hann stjórnarformaður Sparisjóðsins Pundsins og kom að Blaða- og bókaútgáfunni, sem gaf meðal annars út Aftureldingu og Barnablaðið.
Eiður dvaldi síðustu æviár sín í góðu yfirlæti á Dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd.
Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 22. mars 2009. Útför Eiðs fer fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í dag, 3. apríl 2009, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Austar-Hóli Skagafirði: Akranes: Reykjavík. Skagaströnd.

Legal status

Functions, occupations and activities

Í höfuðborginni starfaði hann sem bílstjóri og flokksstjóri hjá Sorphirðu Reykjavíkur í hartnær 50 ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Árni Björgvin Jónsson, f. 24. maí 1901, d. 6. júní 1989 og Magnea G. Eiríksdóttir, f. 28. maí 1898, d. 7. mars 1979.
Systkini Eiðs eru;
1) Guðmundur Sævar, f. 23. ágúst 1929, d. 14. júlí 1957,
2) Guðrún, f. 12. apríl 1932,
3) Unnur Erla, f. 7. maí 1934, d. 23. sept. 1990.

Eiður kvæntist 24. nóvember 1957 unnustu sinni Huldu Sigurðardóttur frá Fagurhóli í Sandgerði, f. 26. nóv. 1930, d. 17. ágúst 1977. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, f. 8. nóv. 1878, d. 26. feb.1963 og Guðrún Sigríður Jónsdóttir, f. 27. sept. 1889, d. 17. okt. 1980. Eiður og Hulda eignuðust tvo syni:
1) Davíð, f. 7. jan. 1960, d. 21. sept. 2003
2) Elfar, f. 28. mars 1967, kvæntur Jóhönnu Benný Hannesdóttur, f. 10. sept. 1967. Synir þeirra eru Sævar, f. 29. mars 1991, Daði Snær, f. 16. ágúst 1992, Eiður Smári, f. 4. júní 1996 og Birkir, f. 19. nóv. 1997.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01177

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places