Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Egill Stefánsson framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.5.1896 - 7.7.1978
Saga
Egill Stefánsson 9. maí 1896 - 7. júlí 1978 Framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði. Verkstjóri á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Staðir
Melrakkadalur; Litlahlíði í Víðidal; Siglufjörður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Jónasson 23. september 1851 - 6. nóvember 1930 Bóndi í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal. Niðursetningur í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Skrifaður Guðmundsson við skírn en Maríuson í manntalinu 1860 og Jónasson eftir það. Vinnumaður í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Síðar vegavinnuverkstjóri á Akureyri og kona hans 16.7.1878; Margrét Ingibjörg Eggertsdóttir 4. maí 1850 - 23. janúar 1927 Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kona hans í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Lausakona, stödd á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Melrakkadal og Litluhlíð í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún.
Systkini Egils;
1) Eggert Stefánsson Melstað 29. ágúst 1879 - 19. mars 1957 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Verkamaður á Akureyri 1930. Byggingameistari á Akureyri.
2) Jón Stefánsson Melstað 29. október 1881 - 17. apríl 1968 Bóndi á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Nam búfræði í Noregi og hjálpaði sveitungum sínum með jarðrækt að námi loknu. Bóndi á Hallgilsstöðum í Hörgárdal kona hans; Albína Pétursdóttir 11. nóvember 1883 - 26. nóvember 1969 Var á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Hallgilsstöðum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal.
3) Halldór Georg Stefánsson 3. júlí 1884 - 21. febrúar 1948 Læknir á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Héraðslæknir í Önundarfirði. Kona hans 28.10.1909; Unnur Skúladóttir Thoroddsen 20. ágúst 1885 - 6. ágúst 1970 Húsfreyja á Laugavegi 49 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Önundarfirði.
4) Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir 5. janúar 1887 - 23. maí 1970 Húsfreyja í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfeyja á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, V-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.5.1913; Ólafur Dýrmundsson 24. nóvember 1889 - 18. febrúar 1973 Bóndi í Kistu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans Sigríður Jóhannesdóttir 20. maí 1894 - 3. febrúar 1970 Húsfreyja á Siglufirði. Var í Syðri-Villingadal, Hólasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Börn þeirra;
1) Margrét Ingibjörg Egilsdóttir 14. júlí 1923 - 5. október 2005 Tannsmiður, síðast bús. í Reykjavík. Var á Siglufirði 1930. Maður hennar; Kristján Steindórsson 26. janúar 1926 - 7. ágúst 1991 Var á Sellandsstíg 28, Reykjavík 1930. Flugmaður og fulltrúi í Reykjavík. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Jóhannes Þór Egilsson 4. júlí 1931 - 28. maí 2011 Starfrækti fyrirtækið Egilssíld ehf. Kona hans 16.7.1968; Margrét Elísabet Magnúsdóttir 24. nóvember 1930 - 22. febrúar 1996 Húsfreyja á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði.
3) Geirlaug Egilsdóttir 31. júlí 1936 Maður hennar; Árni Kristmundsson 11. nóvember 1937 - 5. ágúst 2013 Bílamálarameistari í Kópavogi.
Almennt samhengi
„Ég fæddist árið 1896 að Hólabaki í Sveinsstaðahreppi í Vatnsdal. Er ég var tveggja ára fluttu foreldrar mínir, sem voru mjög fátækir, til Þingeyrar og voru þar, unz við flluttum til Akureyrar. Semn unglingur hafði ég mikla löngun til að fara til sjós, en varð fljórt að gefa það upp á bátinn, því að ég var svo dæmalaust sjóveikur. Ég fékkst við ýmis störf, unz ég fluttist alfarinn til Siglufjarðar 1920 og hef verið hér síðan. Ég var verkstjóri við Gránuverksmiðju í í 9 ár. Auk þess fékkst ég við pípulaigningar i 25 ár, og verzlun hef ég rekið í 40 ár ásamt verksmiðjunni. Ég fékk áhugann á síldarreykingu frá móður minni á Akureyri, en hún reykti síld í garðinum heima og gaf vinum og kunningjum, en það þóttti hið mesta sælgæti. — Segðu okkur eitthvað frá þinum fjölþættu félagsstörfum. — Þar er nú af ýmsu að taka, því að ég hef alltaf haft mikinin áhuga á félagsstörfum. Ég er nú búinn að vera í Rotary í 33 ár, í slökkviliði Siglufjarðar í 50 ár og lengst af slökkviliðsstjóri. Bæjarfulltrúi var ég í 10 ár, frá 1940— 1950, félagi í Karlakórnum Vísi í nær hálfa öld og er nú heiðursfélagi þeirra. Þá hef ég verið formaður iðnráðs og formaður kaupmannasamtakanna hér frá upphafi, svo eitthvað sé talið. Nú, ég hef einnig verið danskur „vise
konsúll i 15 ár og fengið Dannebrogorðuna. Við þökkum Agli og Jóhannesi spjallið og fáum i vegarnesti sýnishorn af framleiðlunni og sannfærumst um að hún eigi að flokkast undír sælgæti. —“
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1422020
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Egill Stefánsson (1896-1978) framkvæmdastjóri Egilssíld á Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði