Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Egill Jónsson (1907-1989)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.2.1907 - 13.3.1989
History
Egill fæddist 25. febrúar 1907 að Reynistað í Staðarhreppi í Skagafirði. Egill dvelur með foreldrum sínum til 1928, þá kvænist hann Þórdísi, f. 1907, ættaðri af Reykjaströnd. Þau flytja þá að Geitagerði í Staðarhreppi og búa þar til 1939, flytja þá að Þröm á Langholti og búa þar í eitt ár. Árið 1940 flytja þau til Sauðárkróks, og búa þar til 1955, að þau flytja ásamt börnum sínum til Reyðarfjarðar og bjuggu þar upp frá því. Þau keyptu þar íbúðarhús er nefnist Þingholt og stendur við Holtagötu.
Places
Reynisstaður í Skagafirði: Geitagerði 1928: Sauðárkrókur 1940: Þingholt Reyðarfirði 1955:
Legal status
Functions, occupations and activities
Árið 1938 hóf Egill störf hjá Vegagerð ríkisins, fyrst á StóraVatnsskarði hjá Jóhanni Hjörleifssyni. Jóhann hóf verkstjórn hjá vegagerðinni 1923, síðar umdæmisverk stjóri. Egill varð fljótlega flokksstjóri og síðar verkstjóri hjá Jóanni. Jóhann fékk til umsjónar vegagerð í Norður-Þingeyjarsýslu og um Langanesströnd. Varð Egill þá verkstjóri við vegagerð í Þistilfirði og í Skeggjastaðahreppi sér hann um vegagerð á árabilinu 1950 til 1954. Árið 1955 fær hann um dæmisverkstjórastarfið hér eystra og flytur þá til Reyðarfjarðar, einsog áður segir. Við starfi þessu tók Egill af Einari Jónssyni, þeim mæta manni.
Svæðismörkin voru frá Streitishvarfi að sunnan, að Hellisheiði og sýslumörkum á Biskupshálsi að norðan.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Halla Engilráð Pétursdóttir f. 7. apríl 1878 - 13. maí 1951 vinnukona á Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Geitagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930 og Jón Eiríksson f. 22. ágúst 1856 - 29. nóvember 1921 vinnumaður, síðast á Reynistað, Staðarhr., Skag., þau eru þá í húsmennsku á Reynistað.
Egill á tvö systkini á lífi,
1) Pétur, sem býr í Reykjavík
2) Ingibjörgu, sem er búsett á Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.8.2017
Language(s)
- Icelandic