Egil Holmås (1917-1991)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Egil Holmås (1917-1991)

Hliðstæð nafnaform

  • Egil Arthur Holmås (1917-1991)
  • Egil Arthur Holmås

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.8.1917 - 8.11.1991

Saga

fæddur í Holmås, Lindås, Hordaland, Norway. Jarðsettur í Bergen

Staðir

Holmås Noregi. Bergen:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Herlaug Andreas Lasseson Holmås (1879-1951) og kona hans Martha Bertina Larsdotter Holmås (fædd Hauge) ((1876-1948), frá Bergen.
Systkini hans;
1) Rolv Lasse Holmås 31.12.1910 - 1997, kona hans; Elín Filippusdóttir 4. júlí 1907 - 28. janúar 1981 Vinnukona á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1930. Bús. í Litlu-Tungu, Rang., 1933-1936. Húsfreyja á Holmås, Noregi 1936-1981.
Foreldrar hennar; Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir 16. ágúst 1871 - 11. nóvember 1924 Húsfreyja á Blönduósi. Vinnukona á Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Hjú í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901 og maður hennar 26.1.1905; Filippus Vigfússon 10. september 1875 - 4. nóvember 1955 Vegabótamaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Vkm Filippusarbæ (Baldurshaga) á Blönduósi 1916-1917 og Jaðri 1920 og 1930. Lausamaður á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
2) Sigrid Elisabeth Kvinge Holmås 4.12.1912 - 14.4.2007, maður hennar Malvin Ivarson Kvinge f. 31.1.1905 í Sandnes, Masfjorden, Hordaland, Norway, d. 3.6.1987
3) Berta Josefine Sandnes Holmås 3.5.1914 - 17.6.2006, maður hennar; Leif Bernhardson Sandnes f. 11.2.1914 Sandnes, Masfjorden, Hordaland, Norway, d. 23.11.1971
4) Fridtjof Lars Holmås 1915-1957,
5) Ruth Olga Fjellanger f. 10.7.1919 - 9.11.2015 Lindås, Hordaland, Norway. Maður hennar; Oddleiv Knutsen Fjellanger 7.7.1910 Fjellanger, Lindås, Hordaland, Norway, d. 19.10.1997 í Lindås.
Bróðir sammæðra;
1) Johannes Jebsson Hauge 1897-1978

Kona hans; Maria Oline Holmås fædd Skumsnes f. 21.8.1916 Fitjar, Hordaland, Norway d. 18.7.2006 í Bergen
Sonur þeirra;
Rolv Egil 18.8.1955 Trésmiður og á hann tvær dætur. (Avina dóttir hennar er Emilie og ?) 5913 Eikangervåg Noregi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Filippusdóttir (1907-1981) Holmås Noregi (4.7.1907 - 28.1.1981)

Identifier of related entity

HAH03176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rolv Lasse Holmås (1910-1997) Noregi (31.12.1910 - 1997)

Identifier of related entity

HAH09173

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rolv Lasse Holmås (1910-1997) Noregi

er systkini

Egil Holmås (1917-1991)

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03084

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir