Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eggert Grímsson Laxdal (1846-1923)
Hliðstæð nafnaform
- Eggert Laxdal (1846-1923)
- Eggert Grímsson (1846-1923)
- Eggert Grímsson Laxdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.2.1846 - 1.8.1923
Saga
Eggert Grímsson Laxdal 8. febrúar 1846 - 1. ágúst 1923 Verslunarstjóri á Akureyri. Bóndi á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. 1889-1892.
Staðir
Akureyri: Ytra-Gil í Hrafnagilshreppi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Grímur Grímsson Laxdal 10. október 1801 - 27. júní 1866 Stjúpbarn í Hvammkoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bókbindari á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845 og kona hans 23.9.1831; Hlaðgerður Þórðardóttir 12.10.1801 - 22. júní 1862 Húsfreyja á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845.
Systkini Eggerts;
1) Jón Grímsson Laxdal 11. október 1831 - 11. mars 1862 Bóndi á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, S-Þing. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Kona hans 10.11.1855; Elín Helgadóttir 10. maí 1830 - 22. nóvember 1918 Var í Reykjavík 1845. Síðar húsfreyja í Tungu á Svalbarðsströnd. Barnsfaðir Elínar var; Stefán Magnússon 19. desember 1806 - 23. nóvember 1884 Bóndi í Tungu á Svalbarðsströnd 1828-84. Hreppstjóri. „Umsvifamikill búsýslumaður.“ segir í Árbók Þingeyinga.
2) Þorgrímur Laxdal Grímsson 1833 Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Fór til Vesturheims 1873 frá Akureyri, Eyj. Flakkari.
3) Sigurjóna Grímsdóttir Laxdal 1834 Var á Dvergstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Vinnukona á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Var í Kirkjugarðsstræti 3, Reykjavík 5, Gull. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Reykjavík.
4) Sigurður Pétur Laxdal 1838 Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Héðinshöfða, Húsavíkursókn, S-Þing. 1870. Verzlunarþjónn í Aðalstræti, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1897 frá Akureyri, Eyj.
5) Friðbjörg Guðrún Grímsdóttir Laxdal 1840 - 1. janúar 1914 Vinnukona í Skipalóni, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Akureyri 23, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Björgólfs nr. 1, Hofssókn, N-Múl. 1901. Ekkja á Raufarhöfn. Maður hennar 31.7.1863; Jón Guðmundsson 16. september 1837 - 27. mars 1895 Var á Unastöðum, Hólasókn, Skag. 1845. Tómthúsmaður á Akureyri 23, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Hafnsögumaður í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Hafnsögumaður á Akureyri, Eyj. 1890. Flutti þaðan til sonar síns á Húsavík 1893.
Kona Eggerts; Rannveig Dýrleif Hallgrímsdóttir 13. september 1854 - 20. maí 1906 Var á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Verslunarstjórafrú á Akureyri, Eyj. 1901.
Börn þeirra;
1) Bernharð Ágúst Eggertsson Laxdal 6. september 1876 - 2. janúar 1905 Verslunarmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Stúdent, verslunarmaður á Akureyri.
Kjörbarn þeirra;
2) Hulda Laxdal Aðalsteinsdóttir 6. september 1887 - 20. apríl 1950 Var á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Kjörforeldrar: Eggert Laxdal og Rannveig Dýrleif Laxdal.
3) Eggert Morten Laxdal 5. desember 1897 - 26. maí 1951 Var á Akureyri, Eyj. 1901. Listmálari í Reykjavík 1945. sonur Bernharðs
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði