Guðrún Bebensee (1912-1994) Akureyri og Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Bebensee (1912-1994) Akureyri og Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Gígja Bebensee (1912-1994)
  • Gígja Bebensee (1912-1994)
  • Guðrún Kristín Gígja Bebensee

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.4.1912 - 23.1.1994

Saga

Guðrún Kristín Gígja Bebensee 9. apríl 1912 - 23. jan. 1994. Innanbúðarstúlka á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Útförin fór fram í kyrrþey.
Var nefnd Gígja framan af en síðari ár nefnist hún Guðrún og í Íslendingabók er búið að fella niður Gígju nafnið.

Staðir

Akureyri; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Lék í gamanleiknum „Gleiðgosinn“ Eftir Kurt Kraatz og A. Hoffmann. Gamanleikur í 3 þáttum 1931.
Alþýðumaðurinn, 8. Tölublað (17.02.1931), Blaðsíða 2. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4941188

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Johan Heinrich Bebensee 13. apríl 1873 - 13. október 1921 Þýskur klæðskeri. Skraddari á Oddeyri 1901. Húsbóndi í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Hvarf á Akureyri. Haldið að hann hafi drukknað og kona hans; Guðbjörg Bebensee Bjarnadóttir 12. desember 1879 - 19. september 1933. Var á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Systkini hennar;
1) Alma Amanda Bebensee 15. desember 1901 - 9. desember 1903
2) Alina Ingibjörg Guðný Bebensee 19. júní 1904 - 2. september 1905
3) Emma Soffía Bebensee 23. febrúar 1903 - 27. mars 1932 Var á Akureyri 1930
4) Anna Ingibjörg Bebensee 23. október 1905 - 9. nóvember 1925 úr berklum. Var í Þórunnarstræti, Akureyri.
5) Olga Amanda Bebensee 23. ágúst 1907 - 12. febrúar 1933 Verkakona á Akureyri 1930. Lést úr inflúensu.
6) Stúlka Bebensee 25. ágúst 1909 - 27. desember 1909
7) Karl Adolf Bebensee 12. mars 1911 - 1.6.1930 Var á Akureyri 1920.
8) Stúlka Bebensee 21. apríl 1919 - 21. apríl 1919 Andvana fædd.

Maður hennar; Andrés Ágúst Jónsson 28. júní 1907 - 24. apríl 1985. Var í Reykjavík 1910. Rafvirki í Reykjavík 1945.
Sonur þeirra;
1) Karl Adolf Ágústsson 6.9.1934. Var í Reykjavík 1945. Kona hans; María Ólöf Magnúsdóttir 1. apríl 1936. Var í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri (12.12.1879 - 19.9.1933)

Identifier of related entity

HAH03827

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri

er foreldri

Guðrún Bebensee (1912-1994) Akureyri og Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04384

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir