Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Bebensee (1912-1994) Akureyri og Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Gígja Bebensee (1912-1994)
- Gígja Bebensee (1912-1994)
- Guðrún Kristín Gígja Bebensee
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.4.1912 - 23.1.1994
Saga
Guðrún Kristín Gígja Bebensee 9. apríl 1912 - 23. jan. 1994. Innanbúðarstúlka á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Útförin fór fram í kyrrþey.
Var nefnd Gígja framan af en síðari ár nefnist hún Guðrún og í Íslendingabók er búið að fella niður Gígju nafnið.
Staðir
Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Lék í gamanleiknum „Gleiðgosinn“ Eftir Kurt Kraatz og A. Hoffmann. Gamanleikur í 3 þáttum 1931.
Alþýðumaðurinn, 8. Tölublað (17.02.1931), Blaðsíða 2. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4941188
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Johan Heinrich Bebensee 13. apríl 1873 - 13. október 1921 Þýskur klæðskeri. Skraddari á Oddeyri 1901. Húsbóndi í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Hvarf á Akureyri. Haldið að hann hafi drukknað og kona hans; Guðbjörg Bebensee Bjarnadóttir 12. desember 1879 - 19. september 1933. Var á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930.
Systkini hennar;
1) Alma Amanda Bebensee 15. desember 1901 - 9. desember 1903
2) Alina Ingibjörg Guðný Bebensee 19. júní 1904 - 2. september 1905
3) Emma Soffía Bebensee 23. febrúar 1903 - 27. mars 1932 Var á Akureyri 1930
4) Anna Ingibjörg Bebensee 23. október 1905 - 9. nóvember 1925 úr berklum. Var í Þórunnarstræti, Akureyri.
5) Olga Amanda Bebensee 23. ágúst 1907 - 12. febrúar 1933 Verkakona á Akureyri 1930. Lést úr inflúensu.
6) Stúlka Bebensee 25. ágúst 1909 - 27. desember 1909
7) Karl Adolf Bebensee 12. mars 1911 - 1.6.1930 Var á Akureyri 1920.
8) Stúlka Bebensee 21. apríl 1919 - 21. apríl 1919 Andvana fædd.
Maður hennar; Andrés Ágúst Jónsson 28. júní 1907 - 24. apríl 1985. Var í Reykjavík 1910. Rafvirki í Reykjavík 1945.
Sonur þeirra;
1) Karl Adolf Ágústsson 6.9.1934. Var í Reykjavík 1945. Kona hans; María Ólöf Magnúsdóttir 1. apríl 1936. Var í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Bebensee (1912-1994) Akureyri og Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði