Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Edda Pálsdóttir (1939-2016)
Hliðstæð nafnaform
- Edda Pálsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.10.1939 - 8.4.2016
Saga
Edda Pálsdóttir 4. október 1939 - 8. apríl 2016 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af við verslunarstörf og síðar við fiskvinnslu og matseld á Skagaströnd, ógift.
Staðir
Breiðablik á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigríður Guðnadóttir 28. október 1900 - 4. mars 1964 Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd og maður hennar 24.7.1927 Páll Jónsson 22. desember 1899 - 19. júlí 1979 Bóndi og kennari á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skólastjóri á Skagaströnd.
Systkini Eddu;
1) Kristinn Pálsson 22. desember 1927 - 21. október 2008 Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd og síðar á Blönduósi, verslunarmaður og verkamaður á Blönduósi. Kona hans 31.10.1953; Guðný Pálsdóttir 30. mars 1927 - 3. desember 2015 Var á Blönduósi 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður, fiskverkakona og viktarmaður á Blönduósi.
2) Guðný Málfríður Pálsdóttir 2. júlí 1929 - 17. febrúar 2005 Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Hjalti Elíasson 6. maí 1929 - 3. október 2004 Var í Saurbæ, Hagasókn, Rang. 1930. Rafvirkjameistari, síðast bús. í Kópavogi. Margfaldur Íslandsmeistari í bridge og spilaði í landsliði Íslands í greininni um 1960-80. Var siðan landsliðsþjálfari í bridge 1987-90.
3) Guðfinna Pálsdóttir 21. september 1930 - 27. apríl 2015 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hjúkrunarfræðingur á Blönduósi. Maður hennar: Þórhallur Sigurbjörn Lúðvíksson Blöndal 10. júní 1923 - 19. september 2008 Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Jón Sveinn Pálsson 28. desember 1933 Sérkennari, kona hans; Björk Axelsdóttir 14. janúar 1942 kennari Síðu í Refasveit.
5) Ingveldur Anna Pálsdóttir 12. apríl 1935 hússtjórnarkennari Fellabæ, maður hennar 17.6.1959; Sigmundur Þráinn Jónsson 5. október 1930 - 11. desember 2007 Búfræðingur. Bóndi í Gunnhildargerði 1959-64 og héraðslögreglumaður. Veitingamaður og rak bílaleigu.
6) Ásdís Pálsdóttir 17. ágúst 1936 Var í Breiðabliki, Höfðahr., A-Hún. 1957, bréfberi Hafnarfirði, maður hennar; Stefán Guðni Ásbjörnsson 14. október 1931 - 10. maí 1999 Ljósmyndari í Reykjavík. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Edda Pálsdóttir (1939-2016)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.2.2018
Tungumál
- íslenska