Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Eðvald Jónsson (1898-1954)
  • Eðvald Janus Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.1.1898 - 1.5.1954

Saga

Eðvald Janus Jónsson 19. janúar 1898 - 1. maí 1954 Verkamaður á Hallveigarstíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.

Staðir

Enni; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Eðvald Janus Jónsson 19. janúar 1898 - 1. maí 1954 Verkamaður á Hallveigarstíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Foreldrar hans; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skuld á Blönduósi og maður hennar 27.2.1896; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940 Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Ingibjörg var seinni kona Jóns. Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894 Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Ekkja Bakkakoti 1890.
Systkini Eðvalds;
1) Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal 7. júlí 1896 - 4. október 1973 Húsfreyja á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 11.7.1920; Benedikt Bjarni Björnsson Blöndal 18. mars 1887 - 8. júlí 1968 Bóndi á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Ólína Jónsdóttir 24. september 1899 - 27. desember 1980 Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir. Maki1; Marinó Jónasson 14. maí 1901 - 14. mars 1924 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1923. Sonur þeirra; Friðrik Sigurðsson 25. nóvember 1920 - 10. ágúst 1974 Var í Ytri-Hjarðardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Sæmundur þ. Jóhannesson og Guðlaug Pálsdóttir í Ytri-Hjarðardal. Vélgæslumaður í Sandgerði. Dóttir hans Hafdís Hulda (1962) http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
M2; Einar Helgi Magnússon 8. febrúar 1902 - 27. október 1985 Sjómaður á Klöpp í Miðneshr. Síðast bús. í Sandgerði.
3) Ari Jónsson 10. júní 1901 - 6. janúar 1966 Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 14.8.1958; Ingiríður Guðlaug Nikodemusdóttir 30. október 1914 - 12. júlí 2001 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Karl Jónsson 25.8.1902
5) Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976 Lausamaður á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá A.-Hún. Síðast bús. í Áshreppi. Kjördóttir skv. Æ.A-Hún.: Jósefína Þorbjörnsdóttir, f.28.9.1952. Kona hans; Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi.
6) Sigurður Laxdal Jónsson 25. apríl 1907 - 10. nóvember 1940 Vinnumaður á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Stóru-Giljá.
7) Jónína Guðný Jónsdóttir 6. október 1909 - 16. desember 1980 Húsfreyja á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
8) Þorsteinn Vilhelm Jónsson 12. febrúar 1910 - 6. október 1970 Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
9) Margrét Jónsdóttir 12. febrúar 1910 - 21. nóvember 1986 Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Maður hennar; 31.7.1936: Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. desember 1995 Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
10) Ragnar Sveinn Jónsson 12. febrúar 1912 - 18. september 2002 Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar. Kona hans; Ingibjörg Skarphéðinsdóttir 23. júlí 1916 - 27. ágúst 1974 Var í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri og bókavörður á Blönduósi. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
11) Dalla Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóvember 1988 [Karlína Guðrún]. Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Gunnlaugur Jónsson 27. ágúst 1897 - 15. maí 1980 Innanbúðarmaður á Hverfisgötu 59, Reykjavík 1930. Kaupmaður. Síðast bús. á Ólafsfirði.
12) Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965 Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
13) drengur (25. nóv. 1920), mt 1920. Líklega Friðrik sonur Ólínar (Þuríðar)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða (12.2.1912 - 18.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01854

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

er systkini

Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)

Dagsetning tengsla

1912 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

er systkini

Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03050

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.2.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir