Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Eðvald Janus Jónsson (1898-1954)
Hliðstæð nafnaform
- Eðvald Jónsson (1898-1954)
- Eðvald Janus Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.1.1898 - 1.5.1954
Saga
Eðvald Janus Jónsson 19. janúar 1898 - 1. maí 1954 Verkamaður á Hallveigarstíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Staðir
Enni; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Eðvald Janus Jónsson 19. janúar 1898 - 1. maí 1954 Verkamaður á Hallveigarstíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Foreldrar hans; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skuld á Blönduósi og maður hennar 27.2.1896; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940 Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Ingibjörg var seinni kona Jóns. Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894 Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Ekkja Bakkakoti 1890.
Systkini Eðvalds;
1) Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal 7. júlí 1896 - 4. október 1973 Húsfreyja á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 11.7.1920; Benedikt Bjarni Björnsson Blöndal 18. mars 1887 - 8. júlí 1968 Bóndi á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Ólína Jónsdóttir 24. september 1899 - 27. desember 1980 Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir. Maki1; Marinó Jónasson 14. maí 1901 - 14. mars 1924 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1923. Sonur þeirra; Friðrik Sigurðsson 25. nóvember 1920 - 10. ágúst 1974 Var í Ytri-Hjarðardal, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Sæmundur þ. Jóhannesson og Guðlaug Pálsdóttir í Ytri-Hjarðardal. Vélgæslumaður í Sandgerði. Dóttir hans Hafdís Hulda (1962) http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
M2; Einar Helgi Magnússon 8. febrúar 1902 - 27. október 1985 Sjómaður á Klöpp í Miðneshr. Síðast bús. í Sandgerði.
3) Ari Jónsson 10. júní 1901 - 6. janúar 1966 Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 14.8.1958; Ingiríður Guðlaug Nikodemusdóttir 30. október 1914 - 12. júlí 2001 Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Karl Jónsson 25.8.1902
5) Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976 Lausamaður á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá A.-Hún. Síðast bús. í Áshreppi. Kjördóttir skv. Æ.A-Hún.: Jósefína Þorbjörnsdóttir, f.28.9.1952. Kona hans; Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi.
6) Sigurður Laxdal Jónsson 25. apríl 1907 - 10. nóvember 1940 Vinnumaður á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Stóru-Giljá.
7) Jónína Guðný Jónsdóttir 6. október 1909 - 16. desember 1980 Húsfreyja á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
8) Þorsteinn Vilhelm Jónsson 12. febrúar 1910 - 6. október 1970 Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
9) Margrét Jónsdóttir 12. febrúar 1910 - 21. nóvember 1986 Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Maður hennar; 31.7.1936: Karl Hinrik Árnason 15. mars 1902 - 25. desember 1995 Bóndi og smiður í Víkum á Skaga. Smíðanemi í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Akureyri. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
10) Ragnar Sveinn Jónsson 12. febrúar 1912 - 18. september 2002 Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar. Kona hans; Ingibjörg Skarphéðinsdóttir 23. júlí 1916 - 27. ágúst 1974 Var í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Akureyri og bókavörður á Blönduósi. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
11) Dalla Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóvember 1988 [Karlína Guðrún]. Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Gunnlaugur Jónsson 27. ágúst 1897 - 15. maí 1980 Innanbúðarmaður á Hverfisgötu 59, Reykjavík 1930. Kaupmaður. Síðast bús. á Ólafsfirði.
12) Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965 Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
13) drengur (25. nóv. 1920), mt 1920. Líklega Friðrik sonur Ólínar (Þuríðar)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.2.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.