Droplaug Helland (1916-2012) Síðu, Breiðabólsstaðarsókn

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Droplaug Helland (1916-2012) Síðu, Breiðabólsstaðarsókn

Hliðstæð nafnaform

  • Droplaug Guttormsdóttir Helland (1916-2012) Síðu, Breiðabólsstaðarsókn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.1.1916 - 6.8.2012

Saga

Droplaug Guttormsdóttir Helland 21.1.1916 - 6.8.2012. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kvsk á Blönduósi 1938-1939.
Á Síðu ólst Droplaug upp við venjuleg sveitastörf. Tvítug fór hún, eins og algengt var í þá daga, í Húsmæðraskólann á Blönduósi. Þau Knut hófu búskap sinn á Hvammstanga, en fluttust til Siglufjarðar og þaðan til Reykjavíkur 1951. Þau fluttu árið 1955 í Kópavog og bjuggu lengst af í Hrauntungu 71. Eftir lát Knuts flutti Droplaug í sitt litla raðhús í Vogatungu 13. Starfsvettvangur Droplaugar var heimilið og fjölskyldan, sem var henni afar kær.

Útför Droplaugar fór fram frá Digraneskirkju, mánudaginn 13. ágúst 2012, kl. 15.

Staðir

Síðu, Breiðabólsstaðarsókn
Hvammstangi 1941
Siglufjörður
Reykjavík 1951
Kópavogur 1955

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var yngst barna hjónanna Arndísar Guðmundsdóttur, f. á Klömbrum í Vesturhópi, og Guttorms Stefánssonar, f. á Arnheiðarstöðum á Héraði.
Systkini hennar;
1) Soffía Guttormsdóttir 26.4.1899 - 7.11.1990. Vinnukona á Lækjargötu 6 a, Reykjavík 1930. Ráðskona á Eiðum 1927-28, „myndarstúlka“, segir Einar prófastur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Andrés Guttormsson 5.8.1901 - 26.7.1956. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Sigurbjörg Theodóra Guttormsdóttir 4.10.1904 - 19.2.1952. Vinnukona á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930.
4) Anna Þórunn Guttormsdóttir 22.7.1907 - 13.12.1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík. F.21.6.1907 skv. kb.
5) Sölvi Guttormsson 2.2.1913 - 10.5.2002. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957.
6) Guðmundur Stefán Guttormsson 25.11.1914 - 22.1.1988. Bóndi á Síðu, Þverárhr., V.-Hún. Smiður. Síðast bús. í Reykjavík.

Hinn 13. júlí 1941 giftist Droplaug Knut Helland, f. 6.11. 1914, d. 18.8. 1985. Verkamaður í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. For: Inga og Knut Övre-Helland.
Foreldrar hans voru hjónin Inga og Knut Övre-Helland í Modalen í Vestur-Noregi.
Dætur:
1) Birgit, f. 1944, maki Hreinn Frímannsson, f. 1944. Börn þeirra eru a) Finnur, f. 1964, b) Knútur, f. 1968, c) Frímann, f. 1968, d) Dagný, f. 1976. Barnabörn Birgit og Hreins eru fimm.
2) Arndís Inga, f. 1953, maki Óskar Þormóðsson, f. 1954. Börn þeirra eru a) Arnar Þór, f. 1978, b) Ingvar, f. 1983, c) Tinna Björk, f. 1991. Barnabörn Arndísar Ingu og Óskars eru þrjú.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal

er systkini

Droplaug Helland (1916-2012) Síðu, Breiðabólsstaðarsókn

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal

er systkini

Droplaug Helland (1916-2012) Síðu, Breiðabólsstaðarsókn

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07846

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.5.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir