Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Dóra Þórðardóttir (1925-2009)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.4.1925 - 19.8.2009
Saga
Dóra Þórðardóttir fæddist í Haga í Skorradal 26. apríl 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. ágúst síðastliðinn. Dóra var húsfreyja á Grímarsstöðum í Andakíl og stundaði bústörf þar frá 8. janúar 1948 til ársins 2001. Dóra dvaldi á Sjúkrahúsi Akraness frá árinu 2001 til dauðadags.
Dóra var jarðsungin frá Akraneskirkju í kyrrþey.
Staðir
Grímarsstaðir í Andakíl Borg.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Dóra var dóttir hjónanna Þórðar Kristjáns Runólfssonar, f. 18. september 1896, d. 25. september 1998 og Halldóru Guðlaugar Guðjónsdóttur, f. 8. október 1891, d. 13. maí 1982. Dóra á einn bróður, Óskar, f. 5. júní 1920. Dóra ólst upp í Haga í Skorradal.
Dóra giftist 16. maí 1948 Teiti Daníelssyni frá Grímarsstöðum í Andakílshreppi, f. 12. október 1924, d. 15. ágúst 1992.
Þau eignuðust fimm syni. Þeir eru:
1) Þórhallur, f. 7. apríl 1949.
2) Daníel, f. 15. ágúst 1950, d. 21. ágúst. 2005.
3) Grímar, f. 17. febrúar 1952, kvæntur Petrúnu Berglindi Sveinsdóttur, þau eiga þrjú börn og 6 barnabörn og fyrir á Grímar einn son.
4) Guðmundur, f. 26. janúar 1954, d. 26. janúar 2006. Eftirlifandi kona hans er Elín Bjarnadóttir, þau eiga fjögur börn og 5 barnabörn.
5) Auðunn Teitsson, f. 6. janúar 1957, d. 24. september 1982 .
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.5.2017
Tungumál
- íslenska