Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Dóra Þórðardóttir (1925-2009)
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.4.1925 - 19.8.2009
History
Dóra Þórðardóttir fæddist í Haga í Skorradal 26. apríl 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. ágúst síðastliðinn. Dóra var húsfreyja á Grímarsstöðum í Andakíl og stundaði bústörf þar frá 8. janúar 1948 til ársins 2001. Dóra dvaldi á Sjúkrahúsi Akraness frá árinu 2001 til dauðadags.
Dóra var jarðsungin frá Akraneskirkju í kyrrþey.
Places
Grímarsstaðir í Andakíl Borg.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Dóra var dóttir hjónanna Þórðar Kristjáns Runólfssonar, f. 18. september 1896, d. 25. september 1998 og Halldóru Guðlaugar Guðjónsdóttur, f. 8. október 1891, d. 13. maí 1982. Dóra á einn bróður, Óskar, f. 5. júní 1920. Dóra ólst upp í Haga í Skorradal.
Dóra giftist 16. maí 1948 Teiti Daníelssyni frá Grímarsstöðum í Andakílshreppi, f. 12. október 1924, d. 15. ágúst 1992.
Þau eignuðust fimm syni. Þeir eru:
1) Þórhallur, f. 7. apríl 1949.
2) Daníel, f. 15. ágúst 1950, d. 21. ágúst. 2005.
3) Grímar, f. 17. febrúar 1952, kvæntur Petrúnu Berglindi Sveinsdóttur, þau eiga þrjú börn og 6 barnabörn og fyrir á Grímar einn son.
4) Guðmundur, f. 26. janúar 1954, d. 26. janúar 2006. Eftirlifandi kona hans er Elín Bjarnadóttir, þau eiga fjögur börn og 5 barnabörn.
5) Auðunn Teitsson, f. 6. janúar 1957, d. 24. september 1982 .
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.5.2017
Language(s)
- Icelandic