Davíð Östlund (1871-1931) trúboði Reykjavík og vesturheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Davíð Östlund (1871-1931) trúboði Reykjavík og vesturheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Davíð Östlund

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.5.1870 - 26.1.1931

Saga

Davíð Östlund 19. maí 1870 - 26. janúar 1931 Fæddur í Svíþjóð, Trúðboði aðventista, ritstjóri, forleggjari, bóksali og prentari Seyðisfirði 1901. Bindindisfulltrúi í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Staðir

Svíþjóð; Seyðifjörður: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kona hans; Inger Nilssen Östlund 10. ágúst 1872 - 2. ágúst 1964 fæddd í Noregi. Húsfreyja í Bjarka, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Lést í San Carlos, Kaliforníu. Skráð Inger Nilssen á manntali 1901.
Börn þeirra;
1) Ida Sinnæa Östlund 23. desember 1895 Var í Bjarka, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910.
2) Liv Cecilie Östlund 26. september 1897 Flutti til Íslands 1898. Var í Bjarka, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910. Flutti til Vesturheims 1915.
3) Hans Davíð Östlund 2. september 1899 Var í Bjarka, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910.
4) Idar Georg Östlund 25. desember 1901 - 30. desember 1961 Var í Reykjavík 1910. Kona hans var María Einarsdóttir Markan 25. júní 1905 - 16. maí 1995 Óperusöngkona. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Pétur Östlund trommari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03021

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir