Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Davíð Þór Guðmundsson (1950-2012)
  • Davíð Þór Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.5.1950 -7.1.2012

Saga

Davíð Þór Guðmundsson fæddist á Blönduósi 7. maí 1950. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. janúar 2012.

Davíð Þór ólst upp á Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi V-Hún. Hann var á Héraðsskólanum á Reykholti í Borgarfirði og lauk þaðan landsprófi. Hann starfaði lengi við sjómennsku og um tíma við lögreglustörf, en síðustu árin við leigubílaakstur í Reykjavík. Davíð Þór var alla tíð í hestamennsku og var mikið náttúrubarn.

Útför Davíðs Þórs fer fram frá Neskirkju í dag, 18. janúar 2012, og hefst athöfnin kl. 15.

Staðir

Blönduós: Ytri-Kárastaðir V-Hún: Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans eru Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir 4. október 1926 - 18. janúar 2014 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ytri-Karastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi,síðar bús. í Mosfellsbæ þar sem hún starfaði við umönnun, síðast verkakona í Reykjavík og maður hennar; Guðmundur Eyberg Helgason 14. nóvember 1924 - 26. maí 1979 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Mosfellsbæ. Systkini Davíðs Þórs eru;
1) Margrét Sigríður, f. 19. maí 1946,
2) Kristján, f. 21. maí 1948,
2) Bjarni Rúnar, f. 14. mars 1952,
3) Ásgeir Pétur, f. 11. maí 1954,
4) Örlygur Atli, f. 21. des. 1962,
5) Nína Hrönn, f. 8. jan. 1968.
Davíð Þór kvæntist 24. maí 1975 Hrafnhildi Sigríði Þorleifsdóttur frá Súgandafirði, f. 22. apríl 1955. Foreldrar hennar eru Rannveig Hansína Jónasdóttir, f. 26. sept. 1935 og Þorleifur Hallbertsson, f. 27. apríl 1931, d. 27. okt. 2010. Eiginmaður Rannveigar Hansínu er Jón Friðrik Zóphóníasson, f. 1. okt. 1933. Systkini Hrafnhildar Sigríðar eru: Guðrún Jóna Gísladóttir, Hallgrímur Þór Gunnþórsson, Soffía Gunnþórsdóttir, Elsa Kolbrún Gunnþórsdóttir, Inga Jóna Gunnþórsdóttir, Jónas Gunnþórsson, Kristján Þorleifsson, Ingunn Margrét Þorleifsdóttir, Sigurbjörg Þorleifsdóttir og Sigþór Þorleifsson.
Börn Davíðs og Hrafnhildar eru:
1) Þórhildur Sandra Davíðsdóttir, f. 24. júlí 1972, sambýlismaður hennar er Sigfús Bergmann Önundarson, f. 25. júlí 1968. Börn Söndru eru: a) Rakel Bára Jónsdóttir, f. 9. júlí 1991, sonur hennar er Víkingur Davíð Gústafsson, f. 18. júní 2010, faðir Víkings Davíðs er Gústaf Reynir Gylfason, f. 17. mars 1988, b) Jón Kristján Jónsson, f. 9. október 1993, faðir Rakelar Báru og Jóns Kristjáns er Jón Ólasson, c) Sigurjón Þór Kristinsson, f. 14. apríl 2004, d) Kristín Þórunn Kristinsdóttir, f. 21. apríl 2005, faðir þeirra er Kristinn Þór Sigurjónsson.
2) Rakel Bára Davíðsdóttir, f. 2. september 1974, d. 18. mars 1990.
3) Sunna Rannveig Davíðsdóttir, f. 21. júní 1985, dóttir hennar er Anna Rakel Arnardóttir, f. 7. sept. 2004. Faðir Önnu Rakelar er Örn Steinar Viggósson, f. 10. des. 1983 frá Öxl. Sambýliskona hans; Þóra Dögg Scheel Guðmundsdóttir 12.11.1992, faðir hennar Guðmundur Paul Scheel Jónsson (1950) bakari og skjalavörður á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svavar Jónsson (1928-2007) Öxl (15.10.1928 - 31.1.2007)

Identifier of related entity

HAH02060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum (4.10.1926 - 18.1.2014.)

Identifier of related entity

HAH07971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

er foreldri

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

Dagsetning tengsla

1950

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum (14.11.1924 - 26.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

er foreldri

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01167

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir