Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Davíð Jónsson (1872-1951) Kroppi í Hrafnagilshreppi
Hliðstæð nafnaform
- Davíð Jónsson Kroppi í Hrafnagilshreppi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.9.1872 - 27.2.1951
Saga
Davíð Jónsson 12. september 1872 - 27. febrúar 1951 Bóndi og hreppstjóri á Kroppi í Hrafnagilshreppi. Bóndi og hreppstjóri á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Staðir
Kroppur í Hrafnagili:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Rósa Pálsdóttir 11. ágúst 1849 - 3. júní 1885 Húsfreyja í Reykhúsum. Fyrri kona Jóns. Var í Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880 og maður hennar; 1.10.1870; Jón Davíðsson 7. janúar 1837 - 8. maí 1923 Bóndi á Kroppi og síðast í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Litlahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Húsbóndi, bóndi á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsbóndi á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Bóndi í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1901. Seinni kona Jóns var; Sigríður Guðrún Tómasdóttir 7. ágúst 1838 - 12. júlí 1899 Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Var í Holti, Grundarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Fyrri maður Sigríðar 17.10.1862; Benedikt Jóhannesson 7. júlí 1828 - 24. október 1886 Var á Sámstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Sonur þeirra var Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) hótelhaldari á Akureyri, Sigtryggshúsi (síðar Einarsnes) Blönduósi 1898-1903.
Alsystir Davíðs;
1) María Jónsdóttir 19. ágúst 1874 - 2. júní 1954 Var á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, maður hennar 8.9.1902; Hallgrímur Kristinsson 6. júlí 1876 - 30. janúar 1923 Fyrsti forstjóri Sambands Ísl. samvinnufélaga. Verslunarþjónn á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Bóndi í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyj. 1902-1918.
2) Sigríður Jónsdóttir 9. desember 1880 - 18. febrúar 1899 Var á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
3) Páll Jónsson 13. febrúar 1883 - 17. desember 1925 Bóndi í Einarsnesi á Mýrum 1920 og kennari á Hvanneyri. Kona hans; Þóra Baldvinsdóttir 22. október 1883 - 29. janúar 1926 Kom 1886 frá Keflavík í Þönglabakkasókn að Grund í Laufássókn. Var í Grenivík, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja, meðal annars á Hvanneyri í Borgarfirði.
Kona Davíðs 21.6.1895; Sigurlína Jónasdóttir 2. maí 1873 - 28. mars 1946 Húsfreyja á Kroppi í Hrafnagilshreppi. Húsfreyja á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Börn þeirra;
1) Ragnar Davíðsson 26. mars 1899 - 10. desember 1992 Vinnumaður á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hreppstjóri á Grund í Eyjafirði.
2) Rósa Davíðsdóttir 11. mars 1902 - 1. mars 1981 Var á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Akureyri. Húsfreyja á Hlöðum, síðar á Akureyri.
3) Helga Davíðsdóttir 4. maí 1907 - 30. október 1913
4) Jón Aðalsteinn Davíðsson 7. apríl 1914 - 15. september 1969 Leigubílstjóri á Akureyri. Var á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Svanborg Magnea Sveinsdóttir 27. febrúar 1912 - 4. febrúar 2000 Húsfreyja á Akureyri. Var í Skipalóni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði