Davíð Jónsson (1872-1951) Kroppi í Hrafnagilshreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Davíð Jónsson (1872-1951) Kroppi í Hrafnagilshreppi

Hliðstæð nafnaform

  • Davíð Jónsson Kroppi í Hrafnagilshreppi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1872 - 27.2.1951

Saga

Davíð Jónsson 12. september 1872 - 27. febrúar 1951 Bóndi og hreppstjóri á Kroppi í Hrafnagilshreppi. Bóndi og hreppstjóri á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930.

Staðir

Kroppur í Hrafnagili:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Rósa Pálsdóttir 11. ágúst 1849 - 3. júní 1885 Húsfreyja í Reykhúsum. Fyrri kona Jóns. Var í Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880 og maður hennar; 1.10.1870; Jón Davíðsson 7. janúar 1837 - 8. maí 1923 Bóndi á Kroppi og síðast í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Litlahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Húsbóndi, bóndi á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsbóndi á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Bóndi í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1901. Seinni kona Jóns var; Sigríður Guðrún Tómasdóttir 7. ágúst 1838 - 12. júlí 1899 Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Var í Holti, Grundarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Fyrri maður Sigríðar 17.10.1862; Benedikt Jóhannesson 7. júlí 1828 - 24. október 1886 Var á Sámstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Sonur þeirra var Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) hótelhaldari á Akureyri, Sigtryggshúsi (síðar Einarsnes) Blönduósi 1898-1903.
Alsystir Davíðs;
1) María Jónsdóttir 19. ágúst 1874 - 2. júní 1954 Var á Kroppi, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, maður hennar 8.9.1902; Hallgrímur Kristinsson 6. júlí 1876 - 30. janúar 1923 Fyrsti forstjóri Sambands Ísl. samvinnufélaga. Verslunarþjónn á Grund, Grundarsókn, Eyj. 1901. Bóndi í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi, Eyj. 1902-1918.
2) Sigríður Jónsdóttir 9. desember 1880 - 18. febrúar 1899 Var á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
3) Páll Jónsson 13. febrúar 1883 - 17. desember 1925 Bóndi í Einarsnesi á Mýrum 1920 og kennari á Hvanneyri. Kona hans; Þóra Baldvinsdóttir 22. október 1883 - 29. janúar 1926 Kom 1886 frá Keflavík í Þönglabakkasókn að Grund í Laufássókn. Var í Grenivík, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja, meðal annars á Hvanneyri í Borgarfirði.
Kona Davíðs 21.6.1895; Sigurlína Jónasdóttir 2. maí 1873 - 28. mars 1946 Húsfreyja á Kroppi í Hrafnagilshreppi. Húsfreyja á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Börn þeirra;
1) Ragnar Davíðsson 26. mars 1899 - 10. desember 1992 Vinnumaður á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hreppstjóri á Grund í Eyjafirði.
2) Rósa Davíðsdóttir 11. mars 1902 - 1. mars 1981 Var á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Akureyri. Húsfreyja á Hlöðum, síðar á Akureyri.
3) Helga Davíðsdóttir 4. maí 1907 - 30. október 1913
4) Jón Aðalsteinn Davíðsson 7. apríl 1914 - 15. september 1969 Leigubílstjóri á Akureyri. Var á Kroppi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Svanborg Magnea Sveinsdóttir 27. febrúar 1912 - 4. febrúar 2000 Húsfreyja á Akureyri. Var í Skipalóni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakob Kristinsson (1882-1965) Skólastjóri á Eiðum, (13.5.1885 - 11.7.1965)

Identifier of related entity

HAH05231

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03018

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir