Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Daníel Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.12.1821 - 23.10.1886

Saga

Daníel Jónsson 21. desember 1821 - 23. október 1886 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fyrirvinna á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þóroddsstöðum.

Staðir

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Réttindi

Starfssvið

dannebrogsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 1787 - 15. apríl 1823 Var á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Síðast bús. á Sveðjustöðum. Drukknaði. Kona hans 13.1.1814; Ingibjörg Daníelsdóttir 1784 - 1. janúar 1851 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Húsfreyja á sama stað 1816, 1835 og 1845.
2 maður Ingibjargar 1.6.1824; Eiríkur Jónsson 29. september 1797 - 17. október 1829 Sennilega sá sem var barn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Vinnumaður á sama stað 1816. Bóndi á Þóroddsstöðum í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún.
3ji maður Ingibjargar 26.10.1830; Árni Björnsson 1795 - 17. febrúar 1839 Var í Hrútatungu, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835.

Alsystkini Daníels;
1) Daníel Jónsson 1813 - 25. nóvember 1843 Var á Þóroddsstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835.
2) Þorsteinn Jónsson 3. desember 1815 - 22. maí 1852 Bóndi í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845 og 1850.
3) Ingibjörg Jónsdóttir 18. júní 1817 - 13. júlí 1883 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Gift. Ættuð frá Sveðjustöðum.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 1819 - 16. nóvember 1859 Húsfreyja á Brekku í Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Sammæðra
5) Jón Eiríksson 1824 - 3. september 1844
6) Eiríkur Eiríksson 1825 - 31. janúar 1859 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði.
7) Jónatan Eiríksson 9. október 1828 - 6. mars 1878 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
8) Jón Eiríksson yngri 1829Jón Eiríksson 9. október 1829 - 22. apríl 1856 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Bakkaseli 1855-56. Siglingafræðingur og var um tíma formaður á fiskiskútu. Drukknaði í viðarferð norður á Strandir.
Uppeldissystir dóttir Árna;
9) Guðrún 1826

Kona 1 16.10.1843; Sigurfljóð Gísladóttir 23. apríl 1818 - 7. maí 1890 Var á Efritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þao skildu, seinni maður hennar; Jason Samsonarson 20. október 1823 - 3. janúar 1871 Var á Búrfelli, Reykholtssókn, Borg. 1835. Bóndi á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fyrirvinna í Neðrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Kona hans 28.6.1848; Valgerður Tómasdóttir 8. maí 1831 - 12. apríl 1908 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Staðarhr., V-Hún. Húskona í Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Daníelsdóttir 3.7.1849 - 14. september 1851
2) Herdís Daníelsdóttir 7.8.1850 - 9.12.1850
3) Tómas Daníelsson 19.9.1852 - 26.9.1852
4) Ingibjörg Daníelsdóttir 28.9.1853 - 28.9.1853
5) Ingibjörg Daníelsdóttir 4.10.1854 - 27.12.1854
6) Valgerður Daníelsdóttir 4.10.1854 - október 1854
7) Herdís Daníelsdóttir 15.7.1856 - 26.6.1860
8) Stúlka 25.11.1858 - 25.11.1858
9) Stúlka 8.3.1860 - 8.3.1860
10) Jón Daníelsson 18. ágúst 1861 - 14. júlí 1882 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
11) Dengur 23.4.1863 - 23.4.1863
12) Tómas Daníelsson 8.10.1865 - 11.11.1865
13) Stúlka 23.12.1870 - 23.12.1870
14) Daníel Daníelsson 1.7.1872 -1.7.1872

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Valgerður Tómasdóttir (1831-1908) Þóroddsstöðum V-Hvs (8.5.1831 - 12.4.1908)

Identifier of related entity

HAH07459

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Tómasdóttir (1831-1908) Þóroddsstöðum V-Hvs

er maki

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum

is the cousin of

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

er stjórnað af

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dagsetning tengsla

1821

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03011

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir