Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
- Daníel Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.12.1821 - 23.10.1886
Saga
Daníel Jónsson 21. desember 1821 - 23. október 1886 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fyrirvinna á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þóroddsstöðum.
Staðir
Þóroddsstaðir í Hrútafirði
Réttindi
Starfssvið
dannebrogsmaður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 1787 - 15. apríl 1823 Var á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Síðast bús. á Sveðjustöðum. Drukknaði. Kona hans 13.1.1814; Ingibjörg Daníelsdóttir 1784 - 1. janúar 1851 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Húsfreyja á sama stað 1816, 1835 og 1845.
2 maður Ingibjargar 1.6.1824; Eiríkur Jónsson 29. september 1797 - 17. október 1829 Sennilega sá sem var barn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Vinnumaður á sama stað 1816. Bóndi á Þóroddsstöðum í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún.
3ji maður Ingibjargar 26.10.1830; Árni Björnsson 1795 - 17. febrúar 1839 Var í Hrútatungu, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835.
Alsystkini Daníels;
1) Daníel Jónsson 1813 - 25. nóvember 1843 Var á Þóroddsstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835.
2) Þorsteinn Jónsson 3. desember 1815 - 22. maí 1852 Bóndi í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845 og 1850.
3) Ingibjörg Jónsdóttir 18. júní 1817 - 13. júlí 1883 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Gift. Ættuð frá Sveðjustöðum.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 1819 - 16. nóvember 1859 Húsfreyja á Brekku í Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Sammæðra
5) Jón Eiríksson 1824 - 3. september 1844
6) Eiríkur Eiríksson 1825 - 31. janúar 1859 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði.
7) Jónatan Eiríksson 9. október 1828 - 6. mars 1878 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
8) Jón Eiríksson yngri 1829Jón Eiríksson 9. október 1829 - 22. apríl 1856 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Bakkaseli 1855-56. Siglingafræðingur og var um tíma formaður á fiskiskútu. Drukknaði í viðarferð norður á Strandir.
Uppeldissystir dóttir Árna;
9) Guðrún 1826
Kona 1 16.10.1843; Sigurfljóð Gísladóttir 23. apríl 1818 - 7. maí 1890 Var á Efritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þao skildu, seinni maður hennar; Jason Samsonarson 20. október 1823 - 3. janúar 1871 Var á Búrfelli, Reykholtssókn, Borg. 1835. Bóndi á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fyrirvinna í Neðrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Kona hans 28.6.1848; Valgerður Tómasdóttir 8. maí 1831 - 12. apríl 1908 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Staðarhr., V-Hún. Húskona í Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Daníelsdóttir 3.7.1849 - 14. september 1851
2) Herdís Daníelsdóttir 7.8.1850 - 9.12.1850
3) Tómas Daníelsson 19.9.1852 - 26.9.1852
4) Ingibjörg Daníelsdóttir 28.9.1853 - 28.9.1853
5) Ingibjörg Daníelsdóttir 4.10.1854 - 27.12.1854
6) Valgerður Daníelsdóttir 4.10.1854 - október 1854
7) Herdís Daníelsdóttir 15.7.1856 - 26.6.1860
8) Stúlka 25.11.1858 - 25.11.1858
9) Stúlka 8.3.1860 - 8.3.1860
10) Jón Daníelsson 18. ágúst 1861 - 14. júlí 1882 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
11) Dengur 23.4.1863 - 23.4.1863
12) Tómas Daníelsson 8.10.1865 - 11.11.1865
13) Stúlka 23.12.1870 - 23.12.1870
14) Daníel Daníelsson 1.7.1872 -1.7.1872
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði