Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Daníel Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.12.1821 - 23.10.1886

History

Daníel Jónsson 21. desember 1821 - 23. október 1886 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fyrirvinna á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þóroddsstöðum.

Places

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Legal status

Functions, occupations and activities

dannebrogsmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 1787 - 15. apríl 1823 Var á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Síðast bús. á Sveðjustöðum. Drukknaði. Kona hans 13.1.1814; Ingibjörg Daníelsdóttir 1784 - 1. janúar 1851 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Húsfreyja á sama stað 1816, 1835 og 1845.
2 maður Ingibjargar 1.6.1824; Eiríkur Jónsson 29. september 1797 - 17. október 1829 Sennilega sá sem var barn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Vinnumaður á sama stað 1816. Bóndi á Þóroddsstöðum í Staðarsókn í Hrútafirði, Hún.
3ji maður Ingibjargar 26.10.1830; Árni Björnsson 1795 - 17. febrúar 1839 Var í Hrútatungu, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1801. Bóndi á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835.

Alsystkini Daníels;
1) Daníel Jónsson 1813 - 25. nóvember 1843 Var á Þóroddsstöðum 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Bjargarstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1835.
2) Þorsteinn Jónsson 3. desember 1815 - 22. maí 1852 Bóndi í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845 og 1850.
3) Ingibjörg Jónsdóttir 18. júní 1817 - 13. júlí 1883 Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Gift. Ættuð frá Sveðjustöðum.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 1819 - 16. nóvember 1859 Húsfreyja á Brekku í Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Sammæðra
5) Jón Eiríksson 1824 - 3. september 1844
6) Eiríkur Eiríksson 1825 - 31. janúar 1859 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Haugi í Miðfirði.
7) Jónatan Eiríksson 9. október 1828 - 6. mars 1878 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshr., Strand., í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
8) Jón Eiríksson yngri 1829Jón Eiríksson 9. október 1829 - 22. apríl 1856 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Bakkaseli 1855-56. Siglingafræðingur og var um tíma formaður á fiskiskútu. Drukknaði í viðarferð norður á Strandir.
Uppeldissystir dóttir Árna;
9) Guðrún 1826

Kona 1 16.10.1843; Sigurfljóð Gísladóttir 23. apríl 1818 - 7. maí 1890 Var á Efritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þao skildu, seinni maður hennar; Jason Samsonarson 20. október 1823 - 3. janúar 1871 Var á Búrfelli, Reykholtssókn, Borg. 1835. Bóndi á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fyrirvinna í Neðrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Kona hans 28.6.1848; Valgerður Tómasdóttir 8. maí 1831 - 12. apríl 1908 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Staðarhr., V-Hún. Húskona í Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Daníelsdóttir 3.7.1849 - 14. september 1851
2) Herdís Daníelsdóttir 7.8.1850 - 9.12.1850
3) Tómas Daníelsson 19.9.1852 - 26.9.1852
4) Ingibjörg Daníelsdóttir 28.9.1853 - 28.9.1853
5) Ingibjörg Daníelsdóttir 4.10.1854 - 27.12.1854
6) Valgerður Daníelsdóttir 4.10.1854 - október 1854
7) Herdís Daníelsdóttir 15.7.1856 - 26.6.1860
8) Stúlka 25.11.1858 - 25.11.1858
9) Stúlka 8.3.1860 - 8.3.1860
10) Jón Daníelsson 18. ágúst 1861 - 14. júlí 1882 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
11) Dengur 23.4.1863 - 23.4.1863
12) Tómas Daníelsson 8.10.1865 - 11.11.1865
13) Stúlka 23.12.1870 - 23.12.1870
14) Daníel Daníelsson 1.7.1872 -1.7.1872

General context

Relationships area

Related entity

Valgerður Tómasdóttir (1831-1908) Þóroddsstöðum V-Hvs (8.5.1831 - 12.4.1908)

Identifier of related entity

HAH07459

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Tómasdóttir (1831-1908) Þóroddsstöðum V-Hvs

is the spouse of

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

28.6.1848

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Daníelsdóttir 3.7.1849 - 14. september 1851 2) Herdís Daníelsdóttir 7.8.1850 - 9.12.1850 3) Tómas Daníelsson 19.9.1852 - 26.9.1852 4) Ingibjörg Daníelsdóttir 28.9.1853 - 28.9.1853 5) Ingibjörg Daníelsdóttir 4.10.1854 - 27.12.1854 6) Valgerður Daníelsdóttir 4.10.1854 - október 1854 7) Herdís Daníelsdóttir 15.7.1856 - 26.6.1860 8) Stúlka 25.11.1858 - 25.11.1858 9) Stúlka 8.3.1860 - 8.3.1860 10) Jón Daníelsson 18. ágúst 1861 - 14. júlí 1882 Var á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870 og 1880. 11) Dengur 23.4.1863 - 23.4.1863 12) Tómas Daníelsson 8.10.1865 - 11.11.1865 13) Stúlka 23.12.1870 - 23.12.1870 14) Daníel Daníelsson 1.7.1872 -1.7.1872.

Related entity

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum

is the cousin of

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

Description of relationship

föðurbróðir Páls

Related entity

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

is controlled by

Daníel Jónsson (1821-1886) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

21.12.1821

Description of relationship

Húsbóndi þar Fæddur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03011

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places