Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Daníel Brandsson (1910-1994)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.12.1910 - 5.11.1994
Saga
Daníel Brandsson fæddist á Fróðastöðum í Hvítársíðu 10. desember 1910. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 5. nóvember 1994. Útför Daníels fer fram frá Reykholtskirkju í dag 12. 11. 1994.
Staðir
Fróðastaðir á Hvítársíðu: Fróðhús í Borgarhreppi.
Réttindi
Í æsku naut Daníel farkennslu auk kennslu Sigríðar systur sinnar. Þá stundaði hann nám í Héraðsskólanum á Laugarvatni 19311933.
Starfssvið
Daníel var formaður Sjúkrasamlags Hvítársíðuhrepps 19461973 og sat í hreppsnefnd 19581978. Hann var formaður Sögufélags Borgarfjarðar um langt árabil allt frá stofnun 1963.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Brandur Daníelsson, bóndi á Fróðastöðum (18551936), og kona hans Þuríður Sveinbjarnardóttir (18681948). Foreldrar Brands voru hjónin Daníel Jónsson, bóndi á Fróðastöðum (18021890), og Sigríður Halldórsdóttir (18181912), ættuð frá Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum. Foreldrar Þuríðar voru hjónin Sveinbjörn Þorbjarnarson, bóndi á Giljum í Hálsasveit og Sigmundarstöðum (18351898), og Guðrún Árnadóttir, ættuð frá Kalmanstungu (18361873).
Daníel var yngstur níu systkina. Tvær systur lifa bróður sinn:
Látin eru:
1) Daníel (eldri) f. 31.7.1897 21.7.1905.
2) Soffía f. 16.3.1899 – 29.8.1969, verkstjóri á saumastofu Kleppsspítala.
3) Sigríður f. 30.9.1900 – 20.6.1942. Barnakennari á Fróðastöðum 1930. Húsfreyja og kennari á Sámsstöðum.
4) Guðrún f. 16.10.1902 - 10.2.1994. Hjúkrunarkona Vestmannaeyjum 1930 og í Reykjavík.
5) Salvör, 22.2.1905 - 14.4.1951. Húsfreyja í Grafardal, Fitjasókn, Borg.
6) Sveinbjörg f. 11.9.1906 - 15.5.1999. Húsfreyja á Runnum, Reykholtsdalshr., Borg.
7) Guðveig, 23.12.1908 - 26.1.1998. Kennari og bústýra. Var Ógift og barnlaus.
8) Árni, f. 23.12.1908 – 27.12.1908.
Einnig ólst upp á Fróðastöðum
0) Magnús Vigfús Sörensen f. 17.8.1916 – 28.4.1986 lögregluþjónn í Reykjavík.
19.5.1938 kvæntist Daníel Unni Pálsdóttur f. 9.6.1911 – 6.4.2006, kennara frá Tungu í Fáskrúðsfirði. Þau bjuggu í Fróðhúsum í Borgarhreppi 19381943, en síðan á Fróðastöðum í Hvítársíðu.
Börn þeirra eru:
1) Elín Birna, f. 20.2.1939, gift Óttari Yngvasyni. Börn þeirra eru Unnur Guðrún, Helga Melkorka, Yngvi Daníel og Rakel. Barnabörnin eru átta.
2) Sigríður, f. 14.6.1944, gift Sigurgeir Gíslasyni. Börn þeirra eru Sigrún, Gísli, Daníel Brandur, Kristín og Davíð. Þau eiga eitt barnabarn.
3) Gerður, f. 11.1.1946, gift Guðmundi Bergssyni. Börn þeirra eru Björn og Guðbjörg. Dóttir Guðmundar er Berglind. Barnabörnin eru fimm.
4) Ingibjörg, f. 8.12.1954. Sambýlismaður hennar er Þorsteinn Guðmundsson. Dætur þeirra eru Ásta og Unnur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2017
Tungumál
- íslenska