Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

Hliðstæð nafnaform

  • Gerður Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ
  • Gerður Dagný Pétursdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.7.1966 -

Saga

Gerður Dagný Pétursdóttir 29. júlí 1966

Staðir

Hólabær:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gerður Aðalbjörnsdóttir 6. október 1932 - 12. júní 2007 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar að Hólabæ. Síðast bús. á Blönduósi og maður hennar 3.6.1952; Pétur Hafsteinsson 13. mars 1924 - 9. október 1987 Var á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hólabæ í Langadal. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Systkini Dagnýjar;
1) Björg Guðrún Pétursdóttir 22. febrúar 1952 - 11. mars 2018 Fékkst við ýmis störf á Akureyri og í Reykjavík. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri, fyrrverandi eiginmaður Sigurður Kristinsson, f. 1951, börn þeirra eru: a) Björg Unnur, f. 1970, sambýlismaður Rúnar Ingi, f. 1966, börn þeirra, Aron Ingi, f. 1996 og Dögg, f. 1998, sonur Rúnars af fyrra sambandi er Kristján Ingi, f. 1989, b) Kolbrún, f. 1972, gift Aðalsteini, f. 1962, c) Rúna Kristín, f. 1973, gift Hauki Arnari, f. 1969, börn þeirra Kristinn Arnar, f. 1994, Stella Rún, f. 1996, og Björgvin Páll, f. 1998.
2) Hafsteinn Pétursson 4. ágúst 1953 rafvirki á Blönduósi, kvæntur Sigríði Hrönn Bjarkadóttur, f. 1957, börn þeirra eru a) Benedikt Kaster, f. 1974, sambýliskona Halla, f. 1981, sonur þeirra Viktor Berg, f. 2005, dóttir frá fyrra sambandi, Alma Dögg, f. 1995, b) Pétur, f. 1979, sambýliskona Harpa, f. 1979, sonur þeirra er Hilmir, f. 2006, c) Vilhelm Berg, f. 1985, d) Stefán, f. 1993.
3) Rúnar Aðalbjörn Pétursson 24. júní 1955 - 9. október 1967 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
4) Pétur Pétursson 1. febrúar 1957 , kvæntur Þorbjörgu Bjarnadóttur, f. 1966, börn þeirra eru Rúnar Aðalbjörn, f. 1990, Bjarni Salberg, f. 1991, og Hugrún Lilja, f. 2003.

Sambýlismaður Dagnýjar; Þórir Kristinn Agnarsson 8. september 1965
Sonur þeirra er;
1) Pétur Rósberg Þórisson 8. júní 1998

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ (6.10.1932 - 12.6.2007)

Identifier of related entity

HAH01237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

er foreldri

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ (13.3.1924 - 11.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

er foreldri

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi

er systkini

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1966

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03724

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir