Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Dagný Guðmundsdóttir (1896-1977)
Hliðstæð nafnaform
- Dagný Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.2.1896 - 17.4.1976
Saga
Dagný Guðmundsdóttir 1. febrúar 1896 - 17. apríl 1976 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Vigfússon Melsteð f. 8. september 1864 - 2. ágúst 1925 Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Skósmíðameistari á Akureyri. Drukknaði. Kona hans; Helga Guðrún Guðmundsdóttir 31. desember 1867 - 7. apríl 1954 Húsfreyja á Akureyri. Móðir Guðmundar var Oddný Ólafsdóttir Jónssonar frá Sveinsstöðum í A-Húnavatnssýslu
Systkini Dagnýjar;
1) Garðar Guðmundsson 15. febrúar 1898 - 18. júní 1932 Sjúklingur á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Loftskeytamaður.
2) Lára Guðmundsdóttir 19. desember 1901 - 10. mars 1996 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.10.1929; Jón Guðmann Björnsson 18. mars 1901 - 4. júlí 1988 Uppeldisbarn á Eystri-Sólheimum, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Deildarstjóri hjá SÍS. Verslunarmaður á Akureyri og í Reykjavík, framkvæmdastjóri í New York, Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli.
3) Fanney Guðmundsdóttir 11. ágúst 1904 - 23. júlí 1994 Var á Akureyri 1930. Píanókennari á Akureyri. Maður hennar 8.6.1943; Friðrik Magnússon 17. mars 1903 - 26. nóvember 1991 Hæstaréttarlögmaður á Akureyri. Þau barnlaus.
4) Arthúr Guðmundsson 8. mars 1908 - 6. desember 1982 Innkaupastjóri og fulltrúi hjá KEA á Akureyri. Kona hans 1942; Ragnheiður Bjarnadóttir 20. desember 1912 - 24. desember 2012 Námsmær í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri og kenndi skermasaum, síðast bús. í Reykjavík. Heiðursfélagi kvenfélagsins Framtíðar á Akureyri. Mikil hannyrðakona. Sonur þeirra; Guðmundur Garðar Arthursson 23. nóvember 1947 Bankafulltrúi á Blönduósi. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2668446
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði