Dagný Guðmundsdóttir (1896-1977)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Dagný Guðmundsdóttir (1896-1977)

Parallel form(s) of name

  • Dagný Guðmundsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.2.1896 - 17.4.1976

History

Dagný Guðmundsdóttir 1. febrúar 1896 - 17. apríl 1976 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Vigfússon Melsteð f. 8. september 1864 - 2. ágúst 1925 Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Skósmíðameistari á Akureyri. Drukknaði. Kona hans; Helga Guðrún Guðmundsdóttir 31. desember 1867 - 7. apríl 1954 Húsfreyja á Akureyri. Móðir Guðmundar var Oddný Ólafsdóttir Jónssonar frá Sveinsstöðum í A-Húnavatnssýslu
Systkini Dagnýjar;
1) Garðar Guðmundsson 15. febrúar 1898 - 18. júní 1932 Sjúklingur á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Loftskeytamaður.
2) Lára Guðmundsdóttir 19. desember 1901 - 10. mars 1996 Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 19.10.1929; Jón Guðmann Björnsson 18. mars 1901 - 4. júlí 1988 Uppeldisbarn á Eystri-Sólheimum, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Deildarstjóri hjá SÍS. Verslunarmaður á Akureyri og í Reykjavík, framkvæmdastjóri í New York, Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli.
3) Fanney Guðmundsdóttir 11. ágúst 1904 - 23. júlí 1994 Var á Akureyri 1930. Píanókennari á Akureyri. Maður hennar 8.6.1943; Friðrik Magnússon 17. mars 1903 - 26. nóvember 1991 Hæstaréttarlögmaður á Akureyri. Þau barnlaus.
4) Arthúr Guðmundsson 8. mars 1908 - 6. desember 1982 Innkaupastjóri og fulltrúi hjá KEA á Akureyri. Kona hans 1942; Ragnheiður Bjarnadóttir 20. desember 1912 - 24. desember 2012 Námsmær í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri og kenndi skermasaum, síðast bús. í Reykjavík. Heiðursfélagi kvenfélagsins Framtíðar á Akureyri. Mikil hannyrðakona. Sonur þeirra; Guðmundur Garðar Arthursson 23. nóvember 1947 Bankafulltrúi á Blönduósi. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2668446

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03000

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places