Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Daði Níelsson (1809-1856) fræðimaður
Hliðstæð nafnaform
- Daði Níelsson fróði.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.1.1809 - 8.1.1857
Saga
Daði „fróði“ Níelsson 22. júní 1809 - 8. janúar 1857 Tökubarn, Guðlaugsvík, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Þjónustudrengur á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1835. Fræðimaður og skáld á Akureyri og víðar. Varð úti á Skagaströnd. Ókvæntur og barnlaus. Einnig nefndur „grái.“
Staðir
Kleifar Barð; Guðlaugsvík 1818; Víðidalsá 1835; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Fræðimaður og skáld
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Níels Sveinsson 1763 - 22. júní 1810 Bóndi á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801 og kona hans 9.8.1795; Sesselja Jónsdóttir 1772 - 22. nóvember 1867 Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801. Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860.
Systkini Daða;
1) Jón Níelsson 5. ágúst 1800 - 16. febrúar 1842 Var á Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi í Grænanesi, Staðarsókn, Strand. frá 1831 til æfiloka. Meðhjálpari. Afbragðs skrifari og skáldmæltur. Sambýliskona hans; Helga Jónsdóttir 1809 - 10. september 1879 Húsfreyja í Grænanesi, Staðarsókn, Strand. 1845.
2) Sveinn Níelsson 14. ágúst 1801 - 17. janúar 1881 Kennari á Grenjaðarstað og Klömbur í Aðaldal, S-Þing. um tíma. Prestur í Blöndudalshólum, Hún. 1835-1843, á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1843-1850, á Staðastað, Snæf. 1850-1874 og þjónaði þá samhliða Breiðuvíkurþingum, Snæf. 1868-1874. Síðast prestur á Hallormsstað, Múl. frá 1879 til dauðadags. Prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi 1866-1875. Alþingismaður á Staðastað. M1 21.8.1827; Guðný Jónsdóttir 20. apríl 1804 - 11. janúar 1836 Skáldkona á Klömbrum í Aðaldal. Var í Auðbrekku, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Guðný og Sveinn skildu 1835. Um skilnaðinn stendur í kirkjubókinni: ,,Kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar“. M2 4.10.1836; Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1807 - 10. júní 1873 Prestsfrú á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Dóttir þeirra Guðný Elísabet, kona Björns Jónssonar (1846-1912) Ráðherra og sonur þeirra Hallfrímur Sveinsson (1841-1909) Biskup.
3) Sigríður Níelsdóttir 3. október 1806 - 7. maí 1835 Var á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Maður hennar 1834; Jón Magnússon 30. maí 1807 - 4. mars 1863 Var á Gróustöðum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Ingunnarstöðum, síðar á Tindum, Geiradalshr., A-Barð. 1842-63. Seinni kona 24.12.1836; Karítas systir Sigríðar
4) Karítas Níelsdóttir 10. janúar 1811 - 5. apríl 1894 Var í Snartartungu, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Húsfreyja á Tindum, Garpsdalssókn, Barð. 1845. Nefnd Katrín í kb. maður hennar 24.12.1836; Jón Magnússon 30. maí 1807 - 4. mars 1863 Var á Gróustöðum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Ingunnarstöðum, síðar á Tindum, Geiradalshr., A-Barð. 1842-63 sjá ofar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók