Daði Níelsson (1809-1856) fræðimaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Daði Níelsson (1809-1856) fræðimaður

Hliðstæð nafnaform

  • Daði Níelsson fróði.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.1.1809 - 8.1.1857

Saga

Daði „fróði“ Níelsson 22. júní 1809 - 8. janúar 1857 Tökubarn, Guðlaugsvík, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Þjónustudrengur á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1835. Fræðimaður og skáld á Akureyri og víðar. Varð úti á Skagaströnd. Ókvæntur og barnlaus. Einnig nefndur „grái.“

Staðir

Kleifar Barð; Guðlaugsvík 1818; Víðidalsá 1835; Akureyri:

Starfssvið

Fræðimaður og skáld

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Níels Sveinsson 1763 - 22. júní 1810 Bóndi á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801 og kona hans 9.8.1795; Sesselja Jónsdóttir 1772 - 22. nóvember 1867 Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801. Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, A-... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02995

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC