Daði Níelsson (1809-1856) fræðimaður

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Daði Níelsson (1809-1856) fræðimaður

Parallel form(s) of name

  • Daði Níelsson fróði.

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.1.1809 - 8.1.1857

History

Daði „fróði“ Níelsson 22. júní 1809 - 8. janúar 1857 Tökubarn, Guðlaugsvík, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Þjónustudrengur á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1835. Fræðimaður og skáld á Akureyri og víðar. Varð úti á Skagaströnd. Ókvæntur og barnlaus. Einnig nefndur „grái.“

Places

Kleifar Barð; Guðlaugsvík 1818; Víðidalsá 1835; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Fræðimaður og skáld

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Níels Sveinsson 1763 - 22. júní 1810 Bóndi á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801 og kona hans 9.8.1795; Sesselja Jónsdóttir 1772 - 22. nóvember 1867 Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1801. Húsfreyja á Kleifum, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860.

Systkini Daða;
1) Jón Níelsson 5. ágúst 1800 - 16. febrúar 1842 Var á Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi í Grænanesi, Staðarsókn, Strand. frá 1831 til æfiloka. Meðhjálpari. Afbragðs skrifari og skáldmæltur. Sambýliskona hans; Helga Jónsdóttir 1809 - 10. september 1879 Húsfreyja í Grænanesi, Staðarsókn, Strand. 1845.
2) Sveinn Níelsson 14. ágúst 1801 - 17. janúar 1881 Kennari á Grenjaðarstað og Klömbur í Aðaldal, S-Þing. um tíma. Prestur í Blöndudalshólum, Hún. 1835-1843, á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1843-1850, á Staðastað, Snæf. 1850-1874 og þjónaði þá samhliða Breiðuvíkurþingum, Snæf. 1868-1874. Síðast prestur á Hallormsstað, Múl. frá 1879 til dauðadags. Prófastur í Snæfellsnesprófastsdæmi 1866-1875. Alþingismaður á Staðastað. M1 21.8.1827; Guðný Jónsdóttir 20. apríl 1804 - 11. janúar 1836 Skáldkona á Klömbrum í Aðaldal. Var í Auðbrekku, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1816. Húsfreyja á Klömbrum, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1835. Guðný og Sveinn skildu 1835. Um skilnaðinn stendur í kirkjubókinni: ,,Kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar“. M2 4.10.1836; Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1807 - 10. júní 1873 Prestsfrú á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1860. Dóttir þeirra Guðný Elísabet, kona Björns Jónssonar (1846-1912) Ráðherra og sonur þeirra Hallfrímur Sveinsson (1841-1909) Biskup.
3) Sigríður Níelsdóttir 3. október 1806 - 7. maí 1835 Var á Kleifum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Maður hennar 1834; Jón Magnússon 30. maí 1807 - 4. mars 1863 Var á Gróustöðum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Ingunnarstöðum, síðar á Tindum, Geiradalshr., A-Barð. 1842-63. Seinni kona 24.12.1836; Karítas systir Sigríðar
4) Karítas Níelsdóttir 10. janúar 1811 - 5. apríl 1894 Var í Snartartungu, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Húsfreyja á Tindum, Garpsdalssókn, Barð. 1845. Nefnd Katrín í kb. maður hennar 24.12.1836; Jón Magnússon 30. maí 1807 - 4. mars 1863 Var á Gróustöðum, Garpsdalssókn, Barð. 1814. Bóndi á Ingunnarstöðum, síðar á Tindum, Geiradalshr., A-Barð. 1842-63 sjá ofar.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02995

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places