Dýrunn Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Dýrunn Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Dýrunn Ragnheiður Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Día

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.8.1945 - 9.12.2019

Saga

Dýrunn Ragnheiður Steindórsdóttir (Día) fæddist 4. ágúst 1945 á Brautarlandi í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún nam við Kvennaskólann á Blönduósi 1963-64 þar sem hún kynntist eiginmanni sínum. Kvsk á Blönduósi 1963-1964Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar alla sína búskapartíð
Hún lést á Droplaugarstöðum 9. desember 2019. Útför Díu var gerð frá Bústaðakirkju á gullbrúðkaupsdegi þeirra hjóna, 27. desember 2019, og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Kvennaskólinn á Blönduósi 1963-1964
Hún lærði snyrtifræði og starfaði í snyrtivöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur um árabil. Síðar stofnaði hún eigin snyrtistofu.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Steindór Ragnar Benediktsson 27. feb. 1898 - 28. jan. 1971. Var á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Brautarlandi í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Sigurbjörg Þórðardóttir 14. maí 1907 - 19. jan. 1990. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Brautarlandi í Víðidal, Þorkelshólshreppi, V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hennar, systir þeirra dó í frumbernsku eru:
1) Þórunn Steindórsdóttir húsmóðir, f. 14. apríl 1932, d. 18. júlí 1998. Síðast bús. á Akureyri.
2) Benedikt Steindórsson húsasmíðameistari, f. 18. júlí 1939. Var á Brautarlandi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
3) Ingólfur Arnar Steindórsson bókari, f. 9. ágúst 1942. Var á Brautarlandi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.

Maður hennar 27.12.1969; Sverrir Haukur Halldórsson 19.3.1943 - 17.7.2021. Rafeindavirkjameistari. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Dætur þeirra;
1) Anna Rut, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, f. 24. október 1966, gift Birgi Þórarinssyni alþingismanni, f. 23. júní 1965. Synir þeirra: Sverrir verkfræðingur, f. 29. september 1990, í sambúð með Írisi Björk Rúnarsdóttur flugfreyju, Þórarinn flugmaður, f. 6. ágúst 1995, í sambúð með Sóleyju Baldursdóttur, BS í sálfræði, og Hjalti, f. 22. mars 2005.
2) Eydís Dóra félagsráðgjafi, f. 4. ágúst 1971 og á hún tvo syni: Jóel menntaskólanema, f. 28. október 2001 og Atla Hrafn, f. 14. mars 2005.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1963 - 1964

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brautarland í Víðidal (1936-)

Identifier of related entity

HAH00623

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Steindórsdóttir (1932-1998) Brautarlandi, V-Hún.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Steindórsdóttir (1932-1998) Brautarlandi, V-Hún.

er systkini

Dýrunn Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi (19.3.1943 - 17.7.2021)

Identifier of related entity

HAH02262

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Halldórsson (1943-201) Halldórshúsi

er maki

Dýrunn Steindórsdóttir (1945-2019) Brautarlandi í Víðidal

Dagsetning tengsla

1969

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08442

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir