Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Carl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Karl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.12.1887 - 7.1.1953
Saga
Carl Ólafsson 22. des. 1887 - 7. jan. 1953. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Karl í 1910.
Opnaði eigin stofu í Hafnarfirði 1908 en flutti hana til Reykjavíkur 1911.
Starfaði með ungmennafélögum og síðar í reglu Góðtemplara.
Góður skautamaður
Staðir
Réttindi
Lauk námi 1904 hjá Magnúsi Ólafssyni, framhaldsnám í Danmörku og Noregi. Námsdvöl í Danmörku 1913
Starfssvið
Vann um hríð með Birni Pálssyni á Ísafirði.
Lagaheimild
Samdi prófreglur fyrir ljósmyndara.
Helsti forgöngumaður að stofnun Ljósmyndarafélagi Íslands, oftast í stjórn þess og formaður um skeið.
Heiðursfélagi Ljósmyndafélagsins.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson 20. júní 1831 - 12. nóv. 1911. Bæjarfulltrúi í Lækjarkoti í Reykjavík. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1835. Var á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1845. Vinnumaður í Viðey, Kjós. 1860. Bóndi á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Húsbóndi, trésmiður í Lækjarkoti, Reykjavík 1880. Fátækrafulltrúi í Lækjargötu 10, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og Kona hans; Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir 27. júlí 1866 [29.7.1863]. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Kona hans Ragnheiður Þorkelsdóttir 3. apríl 1833 - 7. sept. 1882. Húsfreyja í Reykjavík. Kona hans í Lækjarkoti, Reykjavík 1880. Var í Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1835. Var í Norðurhjáleigu, Oddasókn, Rang. 1845. Vinnukona í Viðey, Kjós. 1860. Húsfreyja á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Kona hans í Lækjarkoti, Reykjavík 1880.
Systkini hans samfeðra;
1) Valgerður Ólafsdóttir 1. jan. 1858 - 29. maí 1930. Var í Viðey, Kjós, 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Sigurþór Ólafsson 9. sept. 1860 - 31. maí 1944. Var í Viðey, Kjós, 1860. Smiður. Leigjandi og smiður á Gaddstöðum, Oddasókn, Rang. 1930. Sonur þeirra í Lækjarkoti, Reykjavík 1880.
3) Ólavía Ólafsdóttir 23. júlí 1862 - 28. nóv. 1939. Húsfreyja í Fellsmúla. Var á Eyði, Gufunessókn, Kjós. 1870. Vinnukona í Prestaskólahúsi, Reykjavík 1880. Var í Lækjargötu 10, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Alsystkini;
4) Ragnheiður Helga Ólafsdóttir 6. des. 1899 - 22. okt. 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.
Kona hans; Málfríður Kristín Björnsdóttir 23. nóv. 1880 - 1959. Var í 2. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Björn Ólafur Carlsson 19. jan. 1910 - 9. júní 1977. Nefndur Björn Ólafur Karlsson í manntali 1910. Bankaritari á Laugavegi 27 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hulda Carlsdóttir 23. nóv. 1912. Var á Laugavegi 27 a, Reykjavík 1930.
3) Svava Carlsdóttir 6. júní 1913. Erl. maki Christen Buch húsgagnaframleiðandi í Khöfn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er viðskiptafélagi
Carl Ólafsson (1887-1953) ljósmyndari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, bls 91