Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Carl Hemmert (1874)
  • Carl Andreas Hemmert

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.11.1874

Saga

Carl Andreas Hemmert f. 12. nóvember 1874 [12.11.1873 https://www.familysearch.org/ark:/61903/3:1:3QS7-8948-HH4V?i=106&cc=2078555]
Innanbúðarmaður á Hverfisgötu 57, Reykjavík 1930. Fæddur í Danmörku. Ógiftur 1920.

Staðir

Kaupmannahöfn; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835 Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910 og Johann Jakob Andreas Hemmert 16. janúar 1822 - 1. júní 1900 Fór til Kaupmannahafnar með foreldrum 1823. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Dvaldist á Íslandi síðustu æviárin. Bóndi í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890.
Systkini hans;
1) Ewald Jakob Hemmert 25. nóvember 1866 - 15. júlí 1943Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939, kona hans; Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 6. desember 1872 - 27. janúar 1965 Með foreldrum á Bægisá fram um 1890 og síðan á Sauðanesi á Langanesi um tíma. Verslunarstjórafrú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja þar í 20 ár. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fluttist þaðan til Reykjavíkur 1939. Síðast bús. þar.
2) Pálína Björg Hemmert 31. desember 1869 Var í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Ljósmyndari í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Halldór Daníel Gunnlaugsson 1. júlí 1851 Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi (22.6.1902 - 25.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01449

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

is the cousin of

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02978

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir