Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Carl Hemmert (1874)
- Carl Andreas Hemmert
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.11.1874
Saga
Carl Andreas Hemmert f. 12. nóvember 1874 [12.11.1873 https://www.familysearch.org/ark:/61903/3:1:3QS7-8948-HH4V?i=106&cc=2078555]
Innanbúðarmaður á Hverfisgötu 57, Reykjavík 1930. Fæddur í Danmörku. Ógiftur 1920.
Staðir
Kaupmannahöfn; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Verslunarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835 Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910 og Johann Jakob Andreas Hemmert 16. janúar 1822 - 1. júní 1900 Fór til Kaupmannahafnar með foreldrum 1823. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Dvaldist á Íslandi síðustu æviárin. Bóndi í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890.
Systkini hans;
1) Ewald Jakob Hemmert 25. nóvember 1866 - 15. júlí 1943Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939, kona hans; Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 6. desember 1872 - 27. janúar 1965 Með foreldrum á Bægisá fram um 1890 og síðan á Sauðanesi á Langanesi um tíma. Verslunarstjórafrú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja þar í 20 ár. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fluttist þaðan til Reykjavíkur 1939. Síðast bús. þar.
2) Pálína Björg Hemmert 31. desember 1869 Var í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Ljósmyndari í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Halldór Daníel Gunnlaugsson 1. júlí 1851 Var í Höfðakaupstað, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Geni. https://www.geni.com/people/Godtfrede-Johanne-Hemmert/6000000005583721903