Safn 2017/023 - Búnaðarsamband Austur Húnavatnssýslu (1928-2016) Skjalasafn.

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2017/023

Titill

Búnaðarsamband Austur Húnavatnssýslu (1928-2016) Skjalasafn.

Dagsetning(ar)

  • 1928-2016 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

sjö öskjur alls 0,44 hillumetrar

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1928-2016)

Stjórnunarsaga

Félagið var stofnað árið 1928, þann 14. desember á fulltrúafundi búnaðafélaga Austur Húnavatnssýslu, sem haldinn var á Blönduósi. Kosnir voru í nefnd til að koma með lagafrumvarp:
Björn Guðmundsson, Þorsteinn Bjarnason, Jónatan Líndal, Hafsteinn Pétursson ... »

Varðveislusaga

Jón Gíslason frá Stóra Búrfelli afhenti gögnin þann 12. apríl 2017

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalasafn Búnaðarsambands Austur Húnavatnssýslu, inniheldur fundagerðir, skrár og bókhald.

Skilyrði um aðgengi og not

Tungumál efnis

  • íslenska

Aðgangsleiðir

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

16.05.2017 frumskráning í atom, SR.

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

1 Gjörðabók Búnaðarsambands Austur Húnavatnssýslu 1928-1950
2 Gjörðabók Búnaðarsambands Austur Húnavatnssýslu 2001-2016

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir