Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1932 - 30.9.2000
Saga
Brynhildur Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1932 í Reykjavík. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi 30. september síðastliðinn.
Útför Brynhildar fer fram frá Fossvogskirkju í dag 10. okt 2000 og hefst athöfnin klukkan 10.30.
Staðir
Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigtryggur Leví Agnarsson f. 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Sonur Agnars Braga Guðmundssonar (1875-1903) Fremstagili. Verkamaður í Reykjavík 1945. og Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen. Þau slitu samvistum þegar Brynhildur var mjög ung og fór hún þá í fóstur til Aðalsteins Andréssonar f. 3. september 1901 - 7. mars 1994. Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. og Ingibjargar Kristínar Agnarsdóttur f 7. maí 1906 - 23. maí 1968, húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, föðursystur sinnar.
Systkini hennar samfeðra eru
1) Örn Reynir Levísson f. 11. febrúar 1933 - 14. nóvember 1994 Síðast bús. í Hafnarfirði. Móðir hans Aðalheiður Kristný Stefánsdóttir f. 26. júlí 1914 - 23. febrúar 1987 Var í Skallabúðum, Setbergssókn, Snæf. 1920. Vinnukona í Sandvík, Akranesssókn, Borg. 1930. Flutti til Ameríku.
Móðir Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir f. 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Svanhildur Sigtryggsdóttir f. 5. júní 1941
3) Ómar Sigtryggsson f. 9. desember 1946 - 5. september 2002 Bifvélavirki og vélstjóri. Sjómaður, vörubifreiðar- og vinnuvélastjóri. Síðast bús. þar.
Fóstursystkini hennar, börn Ingibjargar K Agnarsdóttur (1906-1968) systur Sigtryggs eru
1) Ingibjörg Guðrún Aðalsteinsdóttir 1. júní 1931 - 28. júlí 1962 Var í Reykjavík 1945
2) Agnar Bragi Aðalsteinsson f. 21. janúar 1928 - 5. október 1977, Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Þjónn í Reykjavík 1945. Vélamaður í Reykjavík.
3) Hjördís Baldursdóttir f, 26.12.1947 dóttir Ingibjargar Aðalsteinsdóttur hér ofar.
Brynhildur giftist 19. september 1954 Jóni Pálma Steingrímssyni Davíðssonar Svalbarða Blönduósi, f. 22. júní 1934 - 16. júní 2001 Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi. Þau hafa búið í Kópavogi frá árinu 1961. Eignuðust þau fjögur börn, þau eru
1) Kolbrún Dýrleif, f. 12. apríl 1953 og á hún eina dóttur, Brynhildi Hrund Jónsdóttur.
2) Jón Pálmi, f. 8.mars 1958, sambýliskona Ásdís E. Guðmundsdóttir og eiga þau einn son Pálma Ernir. Jón Pálmi á eina dóttur frá fyrra sambandi Hugrúnu Pálmey
3) Aðalsteinn Leví, f. 11. mars 1959, kvæntur Kristínu Þorsteinsdóttur eiga þau tvö börn Arnar Leví og Guðrúnu Láru.
4) Helga Ingibjörg, f. 16. maí 1964, sambýlismaður hennar er Örn Felixsson og eiga þau tvær dætur, Hildi Rún og Sigurbjörgu. Helga á eina dóttur frá fyrra sambandi, Evu Ósk.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók
mbl 10.10.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/563965/?item_num=1&searchid=3b0f179f2cc3b2c34cb952e8c46b1da41099ad6b
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Brynhildur_Sigtryggsdttir1932-2000Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg