Brynhildur Jónasdóttir (1911-2007) Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynhildur Jónasdóttir (1911-2007) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.7.1911 - 18.4.2007

Saga

Brynhildur Jónasdóttir fæddist á Stekkjarflötum á Kjálka í Skagafirði 23. júlí 1911. Brynhildur vann ýmis störf um ævina, m.a. í þvottahúsi Sjúkrahúss Sauðárkróks og á saumastofu.
Lengst af bjuggu þau hjónin á Hólavegi 3. Brynhildur dvaldi á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki síðustu 12 árin þar sem hún lést 18. apríl 2007.
Útför Brynhildar var gerð 24. apríl í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Bönduósi 1931-1932

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Steindór Kristjánsson 2. mars 1880 - 9. ágúst 1964. Bóndi í Víkurkoti, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Vinnumaður í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901 og kona hans; Stefanía Sigurðardóttir 27.5.1877 - 30.7.1965.

Systkini Brynhildar voru;
1) Egill Sigurbergur Jónasson 10.10.1902 - 27.5.1933. Kokkur í Þingholtsstræti 5, Reykjavík 1930.
2) Ágústa Jónasdóttir 1.8.1904 - 8.12.2006. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Margrét Jónsdóttir.
3) Snorri Jónasson 4.7.1905 - 20.8.1987. Var í Reykjavík 1910. Loftskeytamaður í Austurstræti 19 , Reykjavík 1930. Fósturfaðir: Snorri Jóhannsson. Loftskeytamaður.
4) Jón Jónasson 13,7,1909 - 4.3.2004. Starfsmaður Mjólkursamlagsins á Sauðárkróki og síðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki, síðast bús. á Sauðárkróki. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
5) Magnús Þórir Jónasson 11.5.1921 - 21.5.2002. Var á Sauðárkróki 1930. Starfaði við vitasmíði víðsvegar um landið og einnig hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.

Eiginmaður Brynhildar var Friðrik Guðmann Sigurðsson 22.5.1917 - 5.9.1987. Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. Bifvélavirki og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki.

Börn Brynhildar og Friðriks eru:
1) Hólmfríður Friðriksdóttir f. 1937, maki Jón K. Karlsson, f. 1937, börn þeirra eru Brynhildur Björg, f. 1959, Friðrik, f. 1960, og Karl, f. 1969,
2) Stefán Jónas Friðriksson f. 1941, d. 1941,
Fósturdóttir;
3) Hildur Bjarnadóttir, f. 1948, maki Bjarni Thors, f. 1947, börn þeirra eru Hörður, f. 1970, Brynhildur, f. 1975, og Pétur, f. 1977.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931 - 1932

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07764

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir