Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Brynhildur Jónasdóttir (1911-2007) Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.7.1911 - 18.4.2007
History
Brynhildur Jónasdóttir fæddist á Stekkjarflötum á Kjálka í Skagafirði 23. júlí 1911. Brynhildur vann ýmis störf um ævina, m.a. í þvottahúsi Sjúkrahúss Sauðárkróks og á saumastofu.
Lengst af bjuggu þau hjónin á Hólavegi 3. Brynhildur dvaldi á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki síðustu 12 árin þar sem hún lést 18. apríl 2007.
Útför Brynhildar var gerð 24. apríl í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Places
Legal status
Kvsk á Bönduósi 1931-1932
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jónas Steindór Kristjánsson 2. mars 1880 - 9. ágúst 1964. Bóndi í Víkurkoti, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Vinnumaður í Flatatungu, Silfrastaðasókn, Skag. 1901 og kona hans; Stefanía Sigurðardóttir 27.5.1877 - 30.7.1965.
Systkini Brynhildar voru;
1) Egill Sigurbergur Jónasson 10.10.1902 - 27.5.1933. Kokkur í Þingholtsstræti 5, Reykjavík 1930.
2) Ágústa Jónasdóttir 1.8.1904 - 8.12.2006. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Margrét Jónsdóttir.
3) Snorri Jónasson 4.7.1905 - 20.8.1987. Var í Reykjavík 1910. Loftskeytamaður í Austurstræti 19 , Reykjavík 1930. Fósturfaðir: Snorri Jóhannsson. Loftskeytamaður.
4) Jón Jónasson 13,7,1909 - 4.3.2004. Starfsmaður Mjólkursamlagsins á Sauðárkróki og síðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki, síðast bús. á Sauðárkróki. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.
5) Magnús Þórir Jónasson 11.5.1921 - 21.5.2002. Var á Sauðárkróki 1930. Starfaði við vitasmíði víðsvegar um landið og einnig hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.
Eiginmaður Brynhildar var Friðrik Guðmann Sigurðsson 22.5.1917 - 5.9.1987. Var á Valabjörgum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. Bifvélavirki og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki.
Börn Brynhildar og Friðriks eru:
1) Hólmfríður Friðriksdóttir f. 1937, maki Jón K. Karlsson, f. 1937, börn þeirra eru Brynhildur Björg, f. 1959, Friðrik, f. 1960, og Karl, f. 1969,
2) Stefán Jónas Friðriksson f. 1941, d. 1941,
Fósturdóttir;
3) Hildur Bjarnadóttir, f. 1948, maki Bjarni Thors, f. 1947, börn þeirra eru Hörður, f. 1970, Brynhildur, f. 1975, og Pétur, f. 1977.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.4.2021
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 4.4.2021
Mbl 6.5.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1143753/?item_num=0&searchid=b6e02cc793209135b5a129fe30b3655a92f81f8c