Brynhildur Ingvarsdóttir (1896-1978)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynhildur Ingvarsdóttir (1896-1978)

Hliðstæð nafnaform

  • Brynhildur Ingvarsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1896 - 8.8.1978

Saga

Brynhildur Ingvarsdóttir 3. ágúst 1896 - 8. ágúst 1978, Vefnaðarkennari á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kennari við Kvsk á Blönduósi.

Staðir

Akureyri; Blönduós; Reykjavík.

Réttindi

Starfssvið

Vefnaðarkennari Akureyri og Kvsk á Blönduósi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingvar Magnús Ingvarsson 17. apríl 1871 - 1. maí 1950 Bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Trésmiður á Akureyri 1930. Sagður hafa farið Vesturheims 1889 frá Hólum í Hólahr., Skag. Ljóst er að annaðhvort hefur hann komið aftur eða ekki farið, og kona hans; Guðrún Rósa Magnúsdóttir 22. janúar 1866 - 1. nóvember 1968 Með foreldrum á 6 bæjum í Hálshreppi árin 1868-76 og 1878-85. Í vinnumennsku á nokkrum bæjum í Hálshreppi og Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1886-95. Húsfreyja á Bárðartjörn, Grýtubakkahreppi frá 1897 fram yfir 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Systkini Brynhildar;
1) Svanborg Ingvarsdóttir 3. ágúst 1896 - 4. júní 1981 Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Johan Jörgensen Bremnes 29. júní 1894 - 7. júní 1950. Bóndi, stýrimaður og verslunarmaður á Búlandsnesi í Búlandshr., S-Múl., síðar í Kópavogi. Dóttir þeirra er; Vilborg Jóhanna Bremnes Ísberg 4. júlí 1932
2) Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir 8. apríl 1898 - 22. mars 1976 Húsfreyja á Kirkjuvegi 86, Vestmannaeyjum 1930. Var á Bárðartjörn, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík. Fædd 9.4.1898 skv. kb. Maður hennar; Hallgrímur Jónasson 30. október 1894 - 24. október 1991. Barnakennari á Kirkjuvegi 86, Vestmannaeyjum 1930. Kennari og rithöfundur í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Matthías Jónsson (1917-1996) (23.4.1917 - 24.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01773

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Matthías Jónsson (1917-1996)

is the cousin of

Brynhildur Ingvarsdóttir (1896-1978)

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02945

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir