Bragi Jóhannesson (1935-2017) frá Litlabæ í Skötufirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bragi Jóhannesson (1935-2017) frá Litlabæ í Skötufirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.7.1935 - 21.10.2017

Saga

Bragi Jóhannesson fæddist 31. júlí 1935 í Reykjavík. - 21.10.2017. Verkfræðingur í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Árið 1994 keyptu Bragi og Erla ásamt fleirum jörðina Arnarholt í Stafholtstungum, meðal annars til að stunda þar skógrækt. Þar reistu þau sér sumarhús sem varð annað heimili þeirra og dvöldu þau þar löngum stundum.
Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2017. Útför Braga fór fram frá Áskirkju 6. nóvember 2017, klukkan 20.

Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2017.

Staðir

Réttindi

Reykjaskóli
Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1955 stundaði Bragi verkfræðinám við Háskóla Íslands og síðar við tækniháskólann í München.

Starfssvið

Hann starfaði hjá Íslenskum aðalverktökum frá 1960 til 1971, en eftir það hjá Verkfræðistofunni Hnit, en hann var einn af eigendum stofunnar.

Lagaheimild

Bragi hafði mikinn áhuga á tónlist og sótti tónleika mikið, var til dæmis fastagestur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands um áratuga skeið og meðlimur í Tónlistarfélaginu. Hann tók einnig þátt í kórastarfi; söng með Liljukórnum og síðar Söngsveitinni Fílharmoníu.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Jóhannes Ólafsson 17. maí 1903 - 25. júní 1976. Bókhaldari í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík, síðast bús. á Seltjarnarnesi og kona hans; Steinunn Finnbogadóttir frá Litlabæ í Skötufirði, f. 16. febrúar 1907, d. 27. feb. 1999.

Systkini Braga voru þau
1) Baldur Einar Jóhannesson 17.4.1932 - 6.11.2011. Verkfræðingur og kennari, síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
2) Gerður Jóhannesdóttir Thorberg 21.4.1934. M1: Flemming Thorberg f. 29.1.1933.
uppeldisbróðir
4) Runólfur, f. 1936, á Þrúðvangi á Seltjarnarnesi.

Árið 1957 kvæntist Bragi skólasystur sinni, Elísabetu Erlu Gísladóttur, f. 15. apríl 1934, og eru börn þeirra
1) Hörður Bragason f. 15. febrúar 1959, sambýliskona Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir;
2) Birgir Bragason f. 18. júlí 1960, eiginkona Elsa Sif Guðmundsdóttir;
3) Bryndís Bragadóttir f. 19. janúar 1965, sambýlismaður Rein Ader.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07561

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir