Bragi Jóhannesson (1935-2017) frá Litlabæ í Skötufirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bragi Jóhannesson (1935-2017) frá Litlabæ í Skötufirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.7.1935 - 21.10.2017

History

Bragi Jóhannesson fæddist 31. júlí 1935 í Reykjavík. - 21.10.2017. Verkfræðingur í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Árið 1994 keyptu Bragi og Erla ásamt fleirum jörðina Arnarholt í Stafholtstungum, meðal annars til að stunda þar skógrækt. Þar reistu þau sér sumarhús sem varð annað heimili þeirra og dvöldu þau þar löngum stundum.
Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2017. Útför Braga fór fram frá Áskirkju 6. nóvember 2017, klukkan 20.

Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2017.

Places

Legal status

Reykjaskóli
Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1955 stundaði Bragi verkfræðinám við Háskóla Íslands og síðar við tækniháskólann í München.

Functions, occupations and activities

Hann starfaði hjá Íslenskum aðalverktökum frá 1960 til 1971, en eftir það hjá Verkfræðistofunni Hnit, en hann var einn af eigendum stofunnar.

Mandates/sources of authority

Bragi hafði mikinn áhuga á tónlist og sótti tónleika mikið, var til dæmis fastagestur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands um áratuga skeið og meðlimur í Tónlistarfélaginu. Hann tók einnig þátt í kórastarfi; söng með Liljukórnum og síðar Söngsveitinni Fílharmoníu.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jóhannes Ólafsson 17. maí 1903 - 25. júní 1976. Bókhaldari í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík, síðast bús. á Seltjarnarnesi og kona hans; Steinunn Finnbogadóttir frá Litlabæ í Skötufirði, f. 16. febrúar 1907, d. 27. feb. 1999.

Systkini Braga voru þau
1) Baldur Einar Jóhannesson 17.4.1932 - 6.11.2011. Verkfræðingur og kennari, síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
2) Gerður Jóhannesdóttir Thorberg 21.4.1934. M1: Flemming Thorberg f. 29.1.1933.
uppeldisbróðir
4) Runólfur, f. 1936, á Þrúðvangi á Seltjarnarnesi.

Árið 1957 kvæntist Bragi skólasystur sinni, Elísabetu Erlu Gísladóttur, f. 15. apríl 1934, og eru börn þeirra
1) Hörður Bragason f. 15. febrúar 1959, sambýliskona Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir;
2) Birgir Bragason f. 18. júlí 1960, eiginkona Elsa Sif Guðmundsdóttir;
3) Bryndís Bragadóttir f. 19. janúar 1965, sambýlismaður Rein Ader.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07561

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.3.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places