Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bragi Agnarsson (1915-1999)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.11.1915 - 17.3.1999
Saga
Bragi Agnarsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, fæddist á Fremstagili í Langadal í Austur- Húnavatnssýslu 13. nóvember 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 17. mars síðastliðinn. Útför Braga fer fram frá Bústaðakirkju í dag 26. mars 1999 og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Fremstagil í Langadal A-Hún. Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Agnar Bragi Guðmundsson, bóndi á Fremstagili, f. 10. okt. 1875, d. 2. des. 1953, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 18. maí 1878, d. 23. feb. 1947. Bragi var næstyngstur í níu systkina hópi og eru öll systkini hans látin. Hinn 28. nóvember 1942 kvæntist Bragi Steinunni Jónsdóttur frá Hellissandi, f. 19. júní 1916, d. 19. desember 1994.
Þau eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Viggó, flugfjarskiptamaður, f. 4. nóvember 1942. Kona hans er Hulda Lilliendahl og eiga þau tvö börn, Hildi og Karl. Viggó á tvö börn af fyrra hjónabandi, Orra og Völu.
2) Brynjar Örn, prentari, f. 16. júlí 1944. Kona hans er Jóhanna Kjartansdóttir. Þau eiga þrjú börn, Sigríði Erlu, Agnar Braga og Steinunni Ósk.
3) Heiðar Þór, vélfræðingur, f. 14. júní 1947. Hann á tvo syni, Júlíus Steinar og Hjalta Þór.
4) Hilmar, kennari, f. 5. ágúst 1948. Hann á tvo syni, Óliver og Georg.
5) Íris Harpa, skrifstofumaður, f. 9. september 1950. Maður hennar er Gunnar Bernburg, skrifstofumaður. Þau eiga eina dóttur, Ingu Birnu.
6) Agnes, fréttastjóri, f. 19. september 1952. Hún á tvö börn, Sunnu og Sindra.
Fyrir hjónaband átti Bragi einn son með Sæbjörgu Jónasdóttur,
7) Erling, klæðskera, f. 27. júní 1938. Kona hans er Ragnheiður Jónsdóttir og eiga þau þrjú börn, Björgu, Ingimar Örn og Auði Jónu. Af fyrra hjónabandi á Erling tvö börn, Guðbjörgu og Adolf Inga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska