Borg utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Borg utan ár

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um 1940 - 1962

Saga

Bærinn brann 1962. Hann var undir Skúlahorni austanverðu [Betlehem / Borg Davíðs / Dabbakosi].
Davíð átti bát sem hann naustaði í gömlu nausti aðeins norðar en bílavigtin er nú.. Land þetta var ásamt stærrasvæði mælt út fyrir Friðrik Hillebrandt 8.8.1876

Staðir

Blönduós, undir Skúlahorni:

Innri uppbygging/ættfræði

Davíð Guðmundsson f. 22. apríl 1874 d. 25. febr. 1955, maki; Guðrún Kristmundsdóttir f. 5. des. 1883 d. 28. des. 1947, Smyrlabergi 1930. Fyrri kona hans; Þórdís Hansdóttir f. 7. júlí 1864 d. 13. febr. 1956, Davíðsbæ Hvammstanga 1920, Siglufirði.
Börn ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00645

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC