Borg utan ár

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Borg utan ár

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

um 1940 - 1962

History

Bærinn brann 1962. Hann var undir Skúlahorni austanverðu [Betlehem / Borg Davíðs / Dabbakosi].
Davíð átti bát sem hann naustaði í gömlu nausti aðeins norðar en bílavigtin er nú.. Land þetta var ásamt stærrasvæði mælt út fyrir Friðrik Hillebrandt 8.8.1876

Places

Blönduós, undir Skúlahorni:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Davíð Guðmundsson f. 22. apríl 1874 d. 25. febr. 1955, maki; Guðrún Kristmundsdóttir f. 5. des. 1883 d. 28. des. 1947, Smyrlabergi 1930. Fyrri kona hans; Þórdís Hansdóttir f. 7. júlí 1864 d. 13. febr. 1956, Davíðsbæ Hvammstanga 1920, Siglufirði.
Börn þeirra;
1) Náttfríður (1898-1988). Verkakona á Siglufirði. Ógift.
2) Guðmundur (1900-1988), Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Hvammstangi. Verkamaður á Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur.
3) Soffía (1904-1981), Húsfreyja á Siglunesi, Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði.
4) Hólmfríður Sigurlaug (1906-1999). Húsfreyja á Siglufirði og í Reykjavík. Húsfreyja á Siglufirði 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um 1940

Description of relationship

Manntal 1947

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00645

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places