Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd,
Hliðstæð nafnaform
- Bogi Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd,
- Bogi Lárentíus Martinius Smith, Arnarbæli á Fellsströnd,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1838 - 4.5.1886
Saga
Bogi Lárentíus Martinius Smith 14. september 1838 - 4. maí 1886 Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. frá 1873 til æviloka. Drukknaði.
Staðir
Keflavík; Arnarbæli á Fellsströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ragnheiður Bogadóttir Smith 7. júní 1814 - 23. janúar 1883 Húsfreyja í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Húsmóðir, kaupmannskona í Smithshúsi, Reykjavík 1880 og maður hennar 8.2.1838; Martinus Smith 1810 - 21. desember 1884 Kaupmaður í Smitshúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Konsúll.
Systkini hans;
1) Edvarð Bernard Benedikt Smith 1840 Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Var í Reykjavík, Gull. 1860.
2) Jens Jacob Smith 1850 Var í Ingólfsbrekku 10, Reykjavík 4, Gull. 1870.
Kona hans 21.1.1841; Oddný Þorsteinsdóttir 21. janúar 1841 - 5. september 1907 Húsfreyja í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Anna Bogadóttir Smith 10. maí 1866 Var í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Var í Smithshúsi, Reykjavík 1880.
2) Þorsteinn Hjörtur Bogason Smith 8. október 1869 - 4. maí 1886 Var í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Drukknaði með föður sínum og bróður.
3) Brynjólfur Bogason Smith 31. júlí 1871 - 4. maí 1886. Var í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Drukknaði með föður sínum og bróður.
4) Benedikt Bogason Smith 20. desember 1873 - 28. desember 1873
5) Sigurbjörg Bogadóttir Smith 24. apríl 1875 - 7. nóvember 1956 Húsfreyja í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Prestsfrú í Heydölum í Breiðdal. Maður hennar 30.9.1893; Vigfús Þórðarson 15. mars 1870 - 17. júní 1949 Prestur í Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Prestur að Hjaltastað 1901-1919. Bóndi og prestur í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Prestur þar 1919-1942.
6) Hlíf Bogadóttir Smith 2. júlí 1877 - 5. apríl 1942 Húsfreyja í Heydölum. Var á Fríkirkjuvegi 19 , Reykjavík 1930. Heimili: Eskifjörður. Maður hennar 4.9.1899; Pétur Þorsteinsson 3. ágúst 1873 - 11. mars 1919 Aðstoðarprestur í Heydölum í Breiðdal, Múl. 1899-1911 og prestur þar frá 1911 til dauðadags , „góðmenni og vel þokkaður“, segir Einar prófastur.
7) Sofía Bogadóttir Smith 6. október 1878 - 3. mars 1948 Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maður hennar 12.10.1907; Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930.
8) Martínus Benedikt Smith 24. desember 1879 - 23. ágúst 1883 Var í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880.
9) Lárentíus Bogason Smith 1881 - 26. nóvember 1881 Lést á 4. mánuði.
10) Guðrún Emilia Bogadóttir Smith 24. desember 1883 - 16. júní 1916 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Magnús Þorsteinsson 27. júní 1889 Kaupmaður í Reykjavík 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði