Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd,

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd,

Hliðstæð nafnaform

  • Bogi Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd,
  • Bogi Lárentíus Martinius Smith, Arnarbæli á Fellsströnd,

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1838 - 4.5.1886

Saga

Bogi Lárentíus Martinius Smith 14. september 1838 - 4. maí 1886 Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Bóndi í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. frá 1873 til æviloka. Drukknaði.

Staðir

Keflavík; Arnarbæli á Fellsströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ragnheiður Bogadóttir Smith 7. júní 1814 - 23. janúar 1883 Húsfreyja í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Húsmóðir, kaupmannskona í Smithshúsi, Reykjavík 1880 og maður hennar 8.2.1838; Martinus Smith 1810 - 21. desember 1884 Kaupmaður í Smitshúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Konsúll.
Systkini hans;
1) Edvarð Bernard Benedikt Smith 1840 Var í Smiths höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1845. Var í Reykjavík, Gull. 1860.
2) Jens Jacob Smith 1850 Var í Ingólfsbrekku 10, Reykjavík 4, Gull. 1870.
Kona hans 21.1.1841; Oddný Þorsteinsdóttir 21. janúar 1841 - 5. september 1907 Húsfreyja í Arnarbæli á Fellsströnd, Dal. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Anna Bogadóttir Smith 10. maí 1866 Var í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Var í Smithshúsi, Reykjavík 1880.
2) Þorsteinn Hjörtur Bogason Smith 8. október 1869 - 4. maí 1886 Var í Eyjólfshúsi, Reykjavík 1, Gull. 1870. Drukknaði með föður sínum og bróður.
3) Brynjólfur Bogason Smith 31. júlí 1871 - 4. maí 1886. Var í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880. Drukknaði með föður sínum og bróður.
4) Benedikt Bogason Smith 20. desember 1873 - 28. desember 1873
5) Sigurbjörg Bogadóttir Smith 24. apríl 1875 - 7. nóvember 1956 Húsfreyja í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Prestsfrú í Heydölum í Breiðdal. Maður hennar 30.9.1893; Vigfús Þórðarson 15. mars 1870 - 17. júní 1949 Prestur í Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Prestur að Hjaltastað 1901-1919. Bóndi og prestur í Eydölum, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Prestur þar 1919-1942.
6) Hlíf Bogadóttir Smith 2. júlí 1877 - 5. apríl 1942 Húsfreyja í Heydölum. Var á Fríkirkjuvegi 19 , Reykjavík 1930. Heimili: Eskifjörður. Maður hennar 4.9.1899; Pétur Þorsteinsson 3. ágúst 1873 - 11. mars 1919 Aðstoðarprestur í Heydölum í Breiðdal, Múl. 1899-1911 og prestur þar frá 1911 til dauðadags , „góðmenni og vel þokkaður“, segir Einar prófastur.
7) Sofía Bogadóttir Smith 6. október 1878 - 3. mars 1948 Var í Hafnarstræti, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maður hennar 12.10.1907; Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937 Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930.
8) Martínus Benedikt Smith 24. desember 1879 - 23. ágúst 1883 Var í Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1880.
9) Lárentíus Bogason Smith 1881 - 26. nóvember 1881 Lést á 4. mánuði.
10) Guðrún Emilia Bogadóttir Smith 24. desember 1883 - 16. júní 1916 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Magnús Þorsteinsson 27. júní 1889 Kaupmaður í Reykjavík 1910.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Þorsteinsson (1852-1935) frá Grund (17.8.1852 - 10.4.1935)

Identifier of related entity

HAH05238

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02922

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir