Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sævarr Ingvarsson (1942) Blönduósi
- Björn Sævarr (1942)
- Björn Sævarr Ingvarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.4.1942 -
Saga
Björn Sævar Ingvarsson 10. apríl 1942 Blönduósi
Staðir
Blönduós;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík og maður hennar 11.8.1940; Ingvar Björnsson 18. júní 1912 - 28. apríl 1963 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Blönduósi, síðar á Akranesi. Seinni maður Svövu var; Jakob Páll Hallgrímsson 6. febrúar 1912 - 3. desember 2005 Sýslumaður Árnesinga, bæjarfógeti og stjórnarmaður í margvíslegum nefndum og ráðum, síðast bús. á Selfossi. Námsmaður í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Kona hans var; Áslaug Þórdís Símonardóttir 27. mars 1910 - 24. október 1987 Var á Selfossi I , Laugardælasókn, Árn. 1930. Póstvarðstjóri og húsfreyja á Selfossi. Dóttir þeirra er; Drífa Pálsdóttir 8. apríl 1945 skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, maður hennar er Gestur Steinþórsson 7. júní 1941 Gestssonar (1913-2005) alþm. frá Hæli og söngvara í MA kvartettinum, kona hans 12.6.1937; Steinunn Matthíasdóttir 8. október 1912 - 6. febrúar 1990 Var í Skarði, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hæli I í Gnúpverjahr. Aths. skráarritara; Brúðkaup Drífu og Gests var glæsilegasta brúðkaup sem þá hafði farið fram í Selfosskirkju, hópur Selfyssinga stóð álengdar og fylgdust með brúðhjónunum kom úr kirkju og fagna með þeim. Brúðurinn þótti sérstaklega fögur í fagursaumuðum brúðakjól með logagyllt hár.
Systkini hans;
1) Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson 13. nóvember 1939 verkfræðingur Selfossi. Kjörbörn: Rúnar Þór, f.16.4.1965 og Linda Björk, f.3.5.1966. Kona hans; Jóhanna María Þórðardóttir 8. nóvember 1941 ljósmóðir.
2) Ingvar Ingvarsson 28. apríl 1946 skólastjóri Akranesi, kona hans; Gunnhildur Anna Hannesdóttir 15. ágúst 1938
3) Helga Ingvarsdóttir McManus 31. janúar 1950 maður hennar; William McManus 31. ágúst 1940 Reykjavík.
4) Kristinn Ingvarsson 13. apríl 1962 ljósmyndari Reykjavík, kona hans; Anna Hjartardóttir 15. apríl 1960
Kona Björns; Sigurveig Sigurðardóttir 8. júlí 1941 hjúkrunarfræðingur.
Dóttir þeirra er;
1) Svanhvít Ada Björnsdóttir 2. desember 1979. gift Erin Schonhals.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók