Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sævarr Ingvarsson (1942) Blönduósi
  • Björn Sævarr (1942)
  • Björn Sævarr Ingvarsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.4.1942 -

Saga

Björn Sævar Ingvarsson 10. apríl 1942 Blönduósi

Staðir

Blönduós;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík og maður hennar 11.8.1940; Ingvar Björnsson 18. júní 1912 - 28. apríl 1963 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Blönduósi, síðar á Akranesi. Seinni maður Svövu var; Jakob Páll Hallgrímsson 6. febrúar 1912 - 3. desember 2005 Sýslumaður Árnesinga, bæjarfógeti og stjórnarmaður í margvíslegum nefndum og ráðum, síðast bús. á Selfossi. Námsmaður í Reykhúsum, Grundarsókn, Eyj. 1930. Kona hans var; Áslaug Þórdís Símonardóttir 27. mars 1910 - 24. október 1987 Var á Selfossi I , Laugardælasókn, Árn. 1930. Póstvarðstjóri og húsfreyja á Selfossi. Dóttir þeirra er; Drífa Pálsdóttir 8. apríl 1945 skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, maður hennar er Gestur Steinþórsson 7. júní 1941 Gestssonar (1913-2005) alþm. frá Hæli og söngvara í MA kvartettinum, kona hans 12.6.1937; Steinunn Matthíasdóttir 8. október 1912 - 6. febrúar 1990 Var í Skarði, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hæli I í Gnúpverjahr. Aths. skráarritara; Brúðkaup Drífu og Gests var glæsilegasta brúðkaup sem þá hafði farið fram í Selfosskirkju, hópur Selfyssinga stóð álengdar og fylgdust með brúðhjónunum kom úr kirkju og fagna með þeim. Brúðurinn þótti sérstaklega fögur í fagursaumuðum brúðakjól með logagyllt hár.
Systkini hans;
1) Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson 13. nóvember 1939 verkfræðingur Selfossi. Kjörbörn: Rúnar Þór, f.16.4.1965 og Linda Björk, f.3.5.1966. Kona hans; Jóhanna María Þórðardóttir 8. nóvember 1941 ljósmóðir.
2) Ingvar Ingvarsson 28. apríl 1946 skólastjóri Akranesi, kona hans; Gunnhildur Anna Hannesdóttir 15. ágúst 1938
3) Helga Ingvarsdóttir McManus 31. janúar 1950 maður hennar; William McManus 31. ágúst 1940 Reykjavík.
4) Kristinn Ingvarsson 13. apríl 1962 ljósmyndari Reykjavík, kona hans; Anna Hjartardóttir 15. apríl 1960
Kona Björns; Sigurveig Sigurðardóttir 8. júlí 1941 hjúkrunarfræðingur.
Dóttir þeirra er;
1) Svanhvít Ada Björnsdóttir 2. desember 1979. gift Erin Schonhals.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svalbarð Blönduósi (1938 -)

Identifier of related entity

HAH00491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

er foreldri

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA

er foreldri

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02902

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir