Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Þorleifsson Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.1.1898 - 26.5.1956

Saga

Björn Þorleifsson 10. janúar 1898 - 26. maí 1956 Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blálandi á Skagaströnd 1920. Verslunarmaður í Ásgarði í Höfðahr., A-Hún.

Staðir

Kjalarland: Bláland á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorleifur Frímann Björnsson 13. desember 1851 - 4. september 1905 Vinnumaður á Syðri-Hóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi í Fossseli í Skagaheiði. Bóndi á Kjalarlandi á Skagaströnd 1901 og kona hans 12.1.1892; Ósk Sigurðardóttir 18. ágúst 1868 - 27. janúar 1942 Húsfreyja á Kjalarlandi á Skagaströnd. Seinni maður Óskar 15.9.1911; Sveinbjörn Páll Guðmundsson 11. júlí 1875 - 5. ágúst 1957 Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Albróðir Björns;
1) Óskar Tryggvi Þorleifsson 10. júní 1892 - 16. september 1968 Sjómaður og smiður á Skagaströnd og Sauðárkróki. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. M; Elín Jóhanna Guðmundsdóttir 24. mars 1883 - 14. ágúst 1944 Húsfreyja í Barnaskólanum í Höfðahreppi, A-Hún. M2; Kristjana Júlíusdóttir 7. desember 1894 - 1. febrúar 1975 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Grafarholti. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Sammæðra;
2) Sveinbjörn Páll Sveinbjörnsson 8. mars 1909 - 3. júní 1970 Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Bílstjóri á Kjalarlandi, Hofssókn, A-Hún. 1930. M1; Sigrún Ásbjörg Fannland 29. maí 1908 - 14. mars 2000 Afgreiðslu- og fiskvinnslukona í Keflavík. Lausakona á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Keflavík. Rituð Fanndal í manntalinu 1930. Þau skildu. M2; Auðbjörg Gunnlaugsdóttir 3. október 1911 - 18. maí 1980 Ráðskona á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Geitfelli 1931, á Tjörn 1932. Fluttist til Hvammstanga 1933, á Blönduós eftir 1946. Bús. á Sauðárkróki frá 1951. Starfaði á Sjúkrahúsi Sauðárkróks og rak seinna verslun.
Kona Björns; 27.11.1917; Vilhelmína Andrésdóttir 10. mars 1894 - 24. ágúst 1977 Húsfreyja í Ásgarði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Andrés faðir hennar var bróðir Jóns Gíslasonar (1852-1940) Verts á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Bertel Björnsson 20. janúar 1918 - 20. janúar 1918
2) Bertel Hilmar Húnfjörð Björnsson 11. mars 1919 - 18. mars 1981 Var í Höfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Viðgerðarmaður á Sauðárkróki. Kona hans; Sigurbjörg Hulda Pétursdóttir 20. september 1918 - 21. september 2006 Var á Borgarlæk, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Höfða, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir 11. mars 1919 - 12. júlí 2001 Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishr. M1; Axel Ásgeirsson 21. janúar 1906 - 21. september 1965 Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Bjó að Höfðahólum og síðar Litla-Felli, Höfðahr., Hún. M2; Jónmundur Friðrik Ólafsson 3. maí 1934 - 19. apríl 2017 Búfræðingur, sjómaður og bóndi í Kambakoti í Vindhælishreppi. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Skagaströnd.
4) Sigríður Sigurlína Björnsdóttir 14. september 1920 - 16. júní 1979 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd í Höfðahreppi, A-Hún. Maður hennar; Hrólfur Herbert Jakobsson 27. apríl 1911 - 27. desember 1996 Blönduósi 1923-1924. Vinnumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sóllundi Skagaströnd.
5) Þórarinn Hafsteinn Björnsson 29. júní 1926 - 24. maí 1985 Var í Höfðaborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Gunda Cecelie Jóhannsdóttir 25. janúar 1928 - 9. nóvember 2013 Var í Höfðaborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar var Jóhann D Baldvinsson (1903-1990), Jói norski.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bláland Vindhælishreppi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00686

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrólfur Herbert Jakobsson (1911-1996) Sóllundi Skagaströnd (27.4.1911 - 27.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Baldvinsson (1903-1990) Höfðatúni Skagaströnd (22.7.1903 - 9.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01546a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Klemensson (1879-1938) Höfðahólum (15.10.1879 - 4.10.1938)

Identifier of related entity

HAH03617

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Hafsteinn Björnsson (1926-1985) Höfðaborg Skagaströnd (29.6.1926 - 24.5.1985)

Identifier of related entity

HAH06829

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Hafsteinn Björnsson (1926-1985) Höfðaborg Skagaströnd

er barn

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bertel Hilmar Húnfjörð Björnsson (1919-1981) (11.3.1919 - 18.3.1981)

Identifier of related entity

HAH02613

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bertel Hilmar Húnfjörð Björnsson (1919-1981)

er barn

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi (24.4.1854 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04257

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1854-1946) Mánaskál og Hofi

is the cousin of

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgarður Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00330

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásgarður Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02912

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 201

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir