Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Hliðstæð nafnaform
- Björn Þorleifsson Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.1.1898 - 26.5.1956
Saga
Björn Þorleifsson 10. janúar 1898 - 26. maí 1956 Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blálandi á Skagaströnd 1920. Verslunarmaður í Ásgarði í Höfðahr., A-Hún.
Staðir
Kjalarland: Bláland á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorleifur Frímann Björnsson 13. desember 1851 - 4. september 1905 Vinnumaður á Syðri-Hóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi í Fossseli í Skagaheiði. Bóndi á Kjalarlandi á Skagaströnd 1901 og kona hans 12.1.1892; Ósk Sigurðardóttir 18. ágúst 1868 - 27. janúar 1942 Húsfreyja á Kjalarlandi á Skagaströnd. Seinni maður Óskar 15.9.1911; Sveinbjörn Páll Guðmundsson 11. júlí 1875 - 5. ágúst 1957 Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd.
Albróðir Björns;
1) Óskar Tryggvi Þorleifsson 10. júní 1892 - 16. september 1968 Sjómaður og smiður á Skagaströnd og Sauðárkróki. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. M; Elín Jóhanna Guðmundsdóttir 24. mars 1883 - 14. ágúst 1944 Húsfreyja í Barnaskólanum í Höfðahreppi, A-Hún. M2; Kristjana Júlíusdóttir 7. desember 1894 - 1. febrúar 1975 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Grafarholti. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Sammæðra;
2) Sveinbjörn Páll Sveinbjörnsson 8. mars 1909 - 3. júní 1970 Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Bílstjóri á Kjalarlandi, Hofssókn, A-Hún. 1930. M1; Sigrún Ásbjörg Fannland 29. maí 1908 - 14. mars 2000 Afgreiðslu- og fiskvinnslukona í Keflavík. Lausakona á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Keflavík. Rituð Fanndal í manntalinu 1930. Þau skildu. M2; Auðbjörg Gunnlaugsdóttir 3. október 1911 - 18. maí 1980 Ráðskona á Geitafelli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Geitfelli 1931, á Tjörn 1932. Fluttist til Hvammstanga 1933, á Blönduós eftir 1946. Bús. á Sauðárkróki frá 1951. Starfaði á Sjúkrahúsi Sauðárkróks og rak seinna verslun.
Kona Björns; 27.11.1917; Vilhelmína Andrésdóttir 10. mars 1894 - 24. ágúst 1977 Húsfreyja í Ásgarði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Andrés faðir hennar var bróðir Jóns Gíslasonar (1852-1940) Verts á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Bertel Björnsson 20. janúar 1918 - 20. janúar 1918
2) Bertel Hilmar Húnfjörð Björnsson 11. mars 1919 - 18. mars 1981 Var í Höfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Viðgerðarmaður á Sauðárkróki. Kona hans; Sigurbjörg Hulda Pétursdóttir 20. september 1918 - 21. september 2006 Var á Borgarlæk, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Höfða, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir 11. mars 1919 - 12. júlí 2001 Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishr. M1; Axel Ásgeirsson 21. janúar 1906 - 21. september 1965 Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Bjó að Höfðahólum og síðar Litla-Felli, Höfðahr., Hún. M2; Jónmundur Friðrik Ólafsson 3. maí 1934 - 19. apríl 2017 Búfræðingur, sjómaður og bóndi í Kambakoti í Vindhælishreppi. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Skagaströnd.
4) Sigríður Sigurlína Björnsdóttir 14. september 1920 - 16. júní 1979 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd í Höfðahreppi, A-Hún. Maður hennar; Hrólfur Herbert Jakobsson 27. apríl 1911 - 27. desember 1996 Blönduósi 1923-1924. Vinnumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sóllundi Skagaströnd.
5) Þórarinn Hafsteinn Björnsson 29. júní 1926 - 24. maí 1985 Var í Höfðaborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Gunda Cecelie Jóhannsdóttir 25. janúar 1928 - 9. nóvember 2013 Var í Höfðaborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Faðir hennar var Jóhann D Baldvinsson (1903-1990), Jói norski.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Björn Þorleifsson (1898-1956) Blálandi og Ásgarði í Höfðahrepp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 201