Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Hliðstæð nafnaform
- Björn Þórðarson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1856 - 24.9.1938
Saga
Björn Þórðarson 16. september 1856 - 24. september 1938 Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Fór til Vesturheims 1883. Bóndi í Gardar, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
Staðir
Efri-Torfastaðir 1860: Bergstaðir 1870; Búrfell 1880; Gardar Pmbina N-Dakota USA 1900;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðrún Árnadóttir 6. september 1830 Tökubarn á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Hofi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1889, sennilega frá Haugi, Torfastaðahreppi, Hún. og maður hennar 15.10.1850; Þórður Narfason 1822 Var í Knerri, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Húsbóndi og meðhjálpari á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Þau skildu. Sagður giftur hjá Benidikt syni sínum á Syðri-Reykjum í mt. 1890
Systkini Björns;
1) Benedikt Theódór Þórðarson 20. júlí 1855 - 5. maí 1929 Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Syðri-Reykjum.
2) Guðmundur Jón Þórðarson 24. október 1857 Var á Efri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Ytri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Jakob Þórðarson 3. nóvember 1860 - 16. apríl 1924 Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Urriðaá, á Litla-Ósi og víðar í Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Helga Guðmundsdóttir 13. desember 1877 - 6. mars 1958 Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Urriðaá í Miðfirði. Húsfreyja á Horni, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
4) Jónatan Lárus Þórðarson 18. október 1864 - 25. september 1907 Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Lausamaður á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
5) Þuríður Þórðardóttir 22. október 1866 - 20. júní 1956 Saumakona. Var á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Syðri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Þórðarson (1856-1938) Gardar, Pembina, N-Dakota,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 377, 391
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KLYF-4PW