Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr.,
Hliðstæð nafnaform
- Björn Ólafsson Árbakka, Vindhælishr.,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.1.1897 - 21.4.1936
Saga
Björn Ólafsson 25. janúar 1897 - 21. apríl 1936 Bóndi á Árbakka. Sagður dáinn 21-04-1986 skv legstaðaskrá Spákonufellskirkjugarðs.
Staðir
Árbakki:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Sigurðardóttir 16. desember 1875 - 29. mars 1960 Húsfreyja á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. og maður hennar 18.7.1895; Ólafur Björnsson 14. febrúar 1865 - 1. nóvember 1950 Bóndi og kennari á Hofi í Vindhælishr., Hún. Síðar bóndi og oddviti á Árbakka í sama hreppi.
Systkini Björns;
1) Björg Ólafsdóttir 24. febrúar 1900 - 4. júní 1953 Ráðskona á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Árbakka, Vindhælishr., Hún. maður hennar; Guðmundur Ragnar Guðlaugsson 13. október 1899 - 8. maí 1985 Bílstjóri á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Árbakka, Vindhælishr., Hún. Var í Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Hálfsystkini, móðir; Kristín Bjarnadóttir 8. júlí 1884 - 30. september 1960 Vinnukona í Höfnum, ráðskona í Framnesi og víðar. Húsfreyja á Blómsturvöllum.
2) Aðalheiður Ólafsdóttir 29. apríl 1903 - 13. mars 1995 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Bjarneyjum, síðst bús. í Hafnarfirði. M1; Sumarliði Helgi Sigurðsson 26. október 1895 - 23. júlí 1966 Bóndi í Bjarneyjum, síðar í Stykkishólmi. Síðast bús. í Reykjavík. M2; Sæmundur Gíslason 28. mars 1891 - 23. apríl 1991 Bóndi á Ölvesvatni, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1930. Verkamaður,síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Aðalsteinn Hansson 28. nóvember 1904 - 25. júlí 1991 Vinnumaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hvammur, Hún. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík. Ólafur Björnsson, f.14.2.1865, var nefndur faðir Aðalsteins en hann gekkst ekki við barninu. Kona hans; Guðmunda Oddbjörg Sigurðardóttir 26. september 1920 - 20. desember 2008 Var í Jaðarkoti, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Fiskverkakona í Reykjavík.
Kona Björns; Ólöf Pálsdóttir 9. nóvember 1909 - 14. júní 2005 Húsfreyja í Keflavík, síðast bús. í Gerðahr. Námsmey á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1930. Í minningargrein um Ólöfu er ekki minnst á að Björn hafi verið maður hennar.
Ólöf giftist 8. apríl 1944 (Össuri) Bjarna Össurarsyni frá Keldudal í Dýrafirði, f. 24. nóvember 1914 í Haukadal í Dýrafirði, d. 28. september 1987.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr.,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr.,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Ólafsson (1897-1936) Árbakka, Vindhælishr.,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 423;
Mbl 20.6.2005; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1023926/?item_num=2&searchid=5418257a761c81804b6bf383ca8325f72e3d515f
Járngerðarstaðætt II bls 615-616.