Björn Ólafsson (1875-1945)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Ólafsson (1875-1945)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Ólafsson frá Harastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1875 - 31.1.1945

Saga

Björn Ólafsson 22. nóvember 1875 - 31. janúar 1945 Búfræðingur frá Ólafsdal. Lærði símritun í Danmörku og á Englandi. Símritari á Seyðisfirði og síðar verlsunarmaður.

Staðir

Harastaðir; Seyðisfjörður:

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafsdal. Lærði símritun í Danmörku og á Englandi.

Starfssvið

Símritari á Seyðisfirði og síðar verlsunarmaður.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigríður Sigurðardóttir 24. maí 1841 Var á Blálandi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Líklega sú sem var vinnukona á Kambakoti í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870 og maður hennar 15.10.1865; Ólafur Jónsson 21. mars 1830 - 20. apríl 1887 Bóndi á Harrastöðum á Skagaströnd. Var í Háagerði í Spákonufellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi á Syðri-Hóli í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Björns;
1) Sigurður Ólafsson 25.5.1864 Var hjá foreldrum sínum á Syðri-Hóli í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
2) Ingibjörg Ólafsdóttir 7. júní 1871 - 28. júlí 1950 Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Þau Pétur áttu alls 14 börn, en aðeins fimm komust á fullorðinsár. Maður hennar 18.5.1893; Pétur Lárus Eiriksen 20. mars 1870 - 8. október 1941 Skósmiður á Sauðárkróki. Var þar 1930. Barnsmóðir hans var Halldóra Árnadóttir Sauðárkróki.

Kona Björns; Stefanía Stefánsdóttir 17. ágúst 1883 - 20. maí 1949 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
Börn þeirra;
1) Einar Björnsson 21. maí 1908 - 8. júní 1990 Skrifstofumaður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02878

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir