Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Jónsson (1854-1931) Kollafossi
Hliðstæð nafnaform
- Björn Jónsson Kollafossi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1854 - 9.1.1931
Saga
Björn Jónsson 10. september 1854 - 9. janúar 1931 Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsmaður, lifir á fjárrækt á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kollafossi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Staðir
Búrfell; Efri-Núpur; Kollafoss Efri-Núpssókn:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 28. janúar 1835 - 18. apríl 1859 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Tökubarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845 og maður hennar 13.10.1853; Jón Jónsson 25. október 1828 - 2. nóvember 1888 Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsbóndi á Búrfelli 1860 og 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880.
Systkini Björns;
1) Björn jósef 1856
2) Jóhannes Jónsson 14. febrúar 1859 - 10. apríl 1882 Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Sonur bóndans á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880.
Seinni kona Jóns 28.9.1861; Guðrún Jónsdóttir 29. desember 1837 - 28. júlí 1891 Var á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ekkja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Systkini samfeðra;
3) Jón Jónsson 7. maí 1863 - í júlí 1943 Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði. Var þar 1901.
Kona Björns 11.9.1876; Ingibjörg Símonardóttir 7. júlí 1852 - 13. október 1904 Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húskona í Hnausakoti 1882. Húsfreyja í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Jón Bjarnarson 12. júní 1877 - 9. febrúar 1922 Var á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Kollafossi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Hjú á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Björn Björnsson 1883
3) Jósefína Elínborg Björnsdóttir 3. september 1890 - 24. desember 1890 Var á Kollafossi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Seinnikona Björns; Guðríður Einarsdóttir 5. ágúst 1875 - 4. apríl 1962 Ekkjufrú í Hafnarfirði. Skarfshóli 1910.
Börn þeirra;
4) Hallgrímur Georg Björnsson 26. október 1908 - 2. desember 1992 Verkamaður á Siglufirði. Vetrarmaður þar 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Jóhannes Björnsson 16. september 1910 - 29. maí 1911
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 393