Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Gunnarsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.7.1942 - 19.1.2013

Saga

Björn Gunnarsson 6. júlí 1942 - 19. janúar 2013 Vélstjóri á Akureyri, bóndi á Efrimýrum í Engihlíðarhreppi, sjómaður í Grindavík og síðar nuddari á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum hinn 19. janúar 2013.
Björn ólst upp á Ólafsfirði, hóf búskap með Klöru á Akureyri. Hann var sjómaður frá unga aldri, lærði vélstjórn og starfaði sem slíkur um árabil. Hann var umsjónarmaður orlofshúsa á Illugastöðum í Fnjóskadal á árunum 1970-1974. Bóndi á Efrimýrum í Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 1974 til 1980. Þá aftur sjómaður nú frá Grindavík og flutti þangað 1981. Þegar hann hætti til sjós fór hann að vinna við laxeldi og nema nudd. Hann útskrifaðist sem nuddfræðingur árið 1991 og starfaði nokkur ár í Grindavík en flutti svo með fjölskylduna til Akureyrar 1992. Klara lést í febrúar 1993. Björn hélt alla tíð áfram að mennta sig meira í nuddi, var meðal annars kominn með meistararéttindi. Árið 1994 hóf Björn sambúð með eftirlifandi sambýliskonu sinni Sigríði Olgeirsdóttur og setti saman heimili með henni ásamt samtals fimm börnum þeirra beggja. Björn átti og rak um árabil Nuddstofu Bjössa á Byggðavegi 151 á Akureyri.
Útför Björns fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 25. janúar 2013, og hefst athöfnin kl. 13.30.

Staðir

Efri-Mýrar; Grindavík; Akureyri;

Réttindi

Vélstjóri; Nuddari:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Björn var sonur hjónanna Birnu Kristbjargar Björnsdóttur, f. 1918, d. 2003, og Gunnars Björnssonar sjómanns á Ólafsfirði, f. 1919, d. 2004. Systkini Björns: stúlka, fædd andvana 1940, Sævar, f. 1943, Birgir, f. 1945, Gunnar, f. 1948, og Sigurður, f. 1949.
Björn kvæntist 1961, Klöru Gestsdóttur, f. 27.11. 1942, d. 4.2. 1993. Foreldar hennar voru Hansína Jónsdóttir, f. 1919, d. 1998, og Gestur Halldórsson rennismiður, f. 1910, d. 1973. Klara og Björn eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Birna Kristbjörg, f. 12.2.1962, gift Jóhanni Þresti Þórissyni, börn þeirra; a) Þórir Ingi, hans börn; Emma Lív og Jakob Hrafn, b) Anna Lilja, gift Einari Gunnarssyni, þeirra börn; Jóhann Sverrir, Klara María og Gunnar William, c) Björn Ólafur í sambúð með Öldu Maríu Almarsdóttur.
2) Ragna Árný, f. 15.6.1963, gift Birgi Þór Ingólfssyni, dóttir þeirra Klara Rún og sonur Rögnu, Björn Ingvar, f. 1981, d. 1998.
3) Áshildur Eygló, f. 17.4.1966, í sambandi með Ásþóri Guðmundssyni, synir hennar; a) Guðni Freyr, b) Kristbjörn Snær, c) Bjarni Rúnar í sambúð með Guðlaugu Vestmann, d) Sigurjón Tryggvi, e) Jóhann Atli.
4) Björn Halldór, f. 4.4.1969, í sambúð með Aðalheiði S. Jóhannesdóttur, dóttir hans, Klara Margrét.
5) Aðalheiður Hanna, f. 14.8.1976, gift Halli Kristmundssyni, börn þeirra; a) Hallur Kristinn, b) Dagur Máni, c) Hanna Sigríður.
6) Gestur Gunnar, f. 12.9.1978, í sambúð með Helgu Guðrúnu Pálsdóttur.
Eftirlifandi sambýliskona Björns er Sigríður Olgeirsdóttir, f. 14.1. 1954. Foreldrar Sigríðar eru þau Unnur Lovísa Friðriksdóttir, f. 1932, og Olgeir Gottliebsson, f. 1921, d. 2010. Börn Sigríðar eru 1) Unnur Lovísa Steinþórsdóttir, f. 1974, í sambúð með Gissuri Árdal Haukssyni, börn þeirra eru a) Valdís Sigríður, b) Steinþór Unnar. 2) Olgeir Steinþórsson, f. 1977. 3) Steinþór Andri Steinþórsson, f. 1988, í sambúð með Emmu Havin Sardarsdóttur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Birgir Þór Ingólfsson (1951) (14.7.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02618

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klara Gestsdóttir (1942-1993) (27.11.1942 - 4.2.1993)

Identifier of related entity

HAH01646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Klara Gestsdóttir (1942-1993)

er maki

Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

1961 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Mýrar á Refasveit (1926 -)

Identifier of related entity

HAH00205

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Efri-Mýrar á Refasveit

er stjórnað af

Björn Gunnarsson (1942-2013) Efri-Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02823

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir