Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Guðmundsson Örlygsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.11.1875 - 24.8.1938

Saga

Björn Guðmundsson 24. nóvember 1875 - 24. ágúst 1938 Bóndi og hreppstjóri á Örlygsstöðum í Skagahr., A-Hún. frá 1902 til æviloka. Hreppstjóri frá 1932. „Góður búhöldur og framfaramaður; áhugamaður um búnaðarmál og brautryðjandi í sveit sinni. Byggði fyrsta steinsteypuhúsið hér á landi...“ segir í ÍÆ.

Staðir

Örlygsstaðir á Skaga:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson 5. febrúar 1841 - 23. maí 1909 Vinnumaður í Saurum, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 2.12.1870; Margrét Einarsdóttir 13. september 1841 - 16. maí 1909 Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1845. Bústýra á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfeyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Elín Guðmundsdóttir 1865
2) Sigurður Guðmundsson 1878
Kona Björns 20.3.1902; Pálína Sigurlaug Kristjánsdóttir 9. október 1877 - 15. maí 1958 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1930 og 1957.
Börn þeirra;
1) Sigurður Björnsson 7. mars 1901 - 10. maí 1987 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Örlygsstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Örlygsstöðum. Ókvæntur og barnlaus.
2) Margrét Björnsdóttir 13. febrúar 1904 - 4. júní 1984 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurbjörg Björnsdóttir 10. nóvember 1906 - 6. janúar 1959 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var á Sólvöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957.
4) Sigurbjörn Björnsson 4. febrúar 1909 - 11. október 1986 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Valfell v/Hafnarfjarðarveg, Reykjavík. Bóndi í Hlíð á Skaga, Hún. Síðar verkamaður í Reykjavík.
5) Sigurlaug Björnsdóttir 13. júní 1911 - 7. september 1982 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Iðavöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 1936 var; Haraldur William Sigurjónsson 23. janúar 1914 - 14. maí 1986
6) Ásta Björnsdóttir 24. sept. 1912 - 3. apríl 1979. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 28.9.1912 skv. kirkjubók.
7) Örlygur Björnsson 24. desember 1914 - 19. janúar 1991 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Örlygsstöðum, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 21.9.1957; Jenný Helga Hansen 24. ágúst 1911 - 11. júní 1999 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar 12.10.1935; Ingvi Jónsson 16. ágúst 1909 - 6. janúar 1983 Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi á Þórsnesi á Akureyri 1957-61. Síðast bús. á Akureyri. Þau skildu.
8) Björg Björnsdóttir 3. febrúar 1918 - 11. nóvember 1989 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Maður hennar 17.6.1937 var Björn Jónsson 24. nóvember 1907 - 21. apríl 1992 bóndi.
9) Árni Björnsson 31. janúar 1921 - 26. maí 2000 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsa- og bátasmiður í Reykjavík. Kona hans 4.2.1956; Guðrún Alexandra Hallgrímsdóttir 16. maí 1925 Var á Seyðisfirði 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Óskarsson (1968) Skagaströnd (29.9.1968 -)

Identifier of related entity

HAH04111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum (14.10.1849 - 28.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04281

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gurid Sandsmark Björnsson (1909-2007) Hlíð á Skaga (4.6.1909 - 26.4.2007)

Identifier of related entity

HAH04576

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd (23.1.1914 - 14.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1918-1989) Ytra-Hóli (3.2.1918 - 11.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1918-1989) Ytra-Hóli

er barn

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum (9.10.1877 - 15.5.1958)

Identifier of related entity

HAH09131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

er maki

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jörgen Sigurbjörnsson (1937) Hlíð á Skaga (24.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH02855

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jörgen Sigurbjörnsson (1937) Hlíð á Skaga

er barnabarn

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grétar Haraldsson (1945) (4.7.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03799

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grétar Haraldsson (1945)

er barnabarn

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Örlygsstaðir á Skaga

er stjórnað af

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02817

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 29

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir