Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg
Hliðstæð nafnaform
- Ed Olson (1903-1976)
- Ed Olson
- Björn Olson (1903-1976)
- Björn Eðvald Björnsson Olson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1903 - 1976
Saga
Björn Eðvald Björnsson Olson (Ed Olson) (1903-1976) V.Íslendingur. Bróðursonur Ólafs á Árbakka á Skagaströnd.
Eðvald Olson varð snemma snortin af bókmentalegum efnum og hneigðist hugur hans ávalt í þá áttina þótt hann yrði að bindast líkamlegu striti tímum saman. Þó varð það helst það í umhverfi hans, sem lifði og hrærðist svo sem heimilisskepnur og fleiri dýr, og einnig þær jurtir í görðum og ökrum, sem mönnum kemur bezt, sem náði sterkustu tökum á honum. Það má segja, að hann hafi verið sérstaklega búhneigður á sama tíma og hann þyrsti í alt bókmentalegs eðlis, og er það sjaldan að það fer saman hjá einstaklingum.
Staðir
Winnipeg
Réttindi
þegar hann varð þessi megnugur réðist hann í að stunda búfræði við akuryrkjuskóla Manitoba fylkis, og innritaðist hann þar haustið 1918, þá ekki nema 15 ára að aldri. Það er að minnast í fáum orðum helstu atburðanna við skólanámið. Frá því fyrsta kom fram hjá honum skýr vottur um námshæfileika, og sérstaklega mælskuhæfileika og röksemdargáfur. Tók hann fljótt þátt í ræðuhöldum og kappræðum. Bar hann svo af öðrum í þvi, að hann varð til þess að i vinna Debating Championship búnaðarháskólans á síðastliðnum tveim árum. Á þessu yfirstandandi ári var hann útvalinn erindsreki skólans við Inter Collegiate Debating Competition og var við það tækifæri beðinn að bera merki Manitoba University við Inter Provincial Dobating Competition, en sökum annríkis gat hann ekki orðið við ósk þeirri.
Í íþróttum hefir hann einnig skarað framúr. Við skólan hefir hann verið meðlimur Basketball og Football-teams og átti hann mikinn þátt í þvi að Aggies unnu Football Championship haustið 1922. Sem starfsmanns á "SocIal"-Sviðinu gætti hans mikið og einnig var ekki laust við, að hann gæfi pólitík gaum upp á sína vísu.
Þegar hugmyndinni um Boys Parliament varð hleypt af stokkununum, var ákveðið að Agricultural skólinn leiddi framm candidate á vígvöllinn, og varð hann útnefndur til að bera merki skólans. Þegar þeir fjórir candidatarnir fyrir Suður-Winnipeg voru búnir að leiða saman hesta sína og skýra grundvöllinn, sem þeir stóðu á, var hann kosinn Leader of the Opposition í baráttunni, en sökum þess, að hann missti kosningu skipaði hann ekki það sæti.
Í Social Coimnittee Akuryrkjuskólans, hefir hann starfað og er nú þegar Social President búnaðarháskólans og einnig erimdreki þess skóla á "The University Social Conunittee".
Stúdentar skólans hafa haldið við riti er nefnist "Managra", og hefir hann verið ráðsmaður þess blaðs í tvö ár.8
Nú við vorprófin hefir hann lokið námi sínu og útskrifaðist frá háskóla fylkisins, sem B. S. A. (Bachelor of the Scienee of Agrieulture) með ágætis einkunn, 1 A (standing).
Starfssvið
Á milli þess, sem Eðvald Olson hefir stundað nám sitt, hefir hann ýmist starfað við vinnu vestur á hveitisléttum Saskatchewan, við skólakenslu eða sem starfsmaður við Brandon Experimental Farm þar sem hann, var síðastliðið sumar sem eftirlitsmaður of experimental plots. Er það áibyrgðarverk, sem hann vann með miklum dugnaði. Allra helst vildum vér minnast þess, að hann hefir aldrei tapað sjónum á því, að meta hvað það er að vera íslendingur í gegnum brautruðningsbaráttu sína, hefir hann af eigin rammleik að mestu leyti, staðið straum af skólagöngu sinni, og má það heita undursamlegt, þar sem hann er nú aðeins tuttugu ára að aldri.
Þótt starfssviðið hafi verið vítt og örðugleikum háð, hefir hann ekki neitað sér um að leggja rækt við fagrar listir, þó einkum hljómlist og aðallega fiðluspil.
Vér vildum óska honum allrar farsældar í framtíðarstarfi hans, og vonum að leiðin sem framnndan liggur, megi verða eins sigursæl, björt og hamingjusöm, eins og sá stutti ferill sem er liðinn.
(Heimskringla 11. júní 1924).
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; sonur Björns Olsonar og Guðrúnar Sólmundsdóttir að Gimli, Manitoba
Eiginkona Marjorie, dóttir þeirra er
1) Marnie Campell.,
Björn var einn af þeim mörgu ungu og efnilegu Vestur-íslendingum, sem hefur rutt sér leið á sviði mentunar og menningar með frábærum dugnaði og þreki, sem hefur komið honum að góðu haldi gegn þeim torfærum og því andstreymi, sem hann hefir mátt yfirstíga, eins og svo margir vorir góðu og rösku landar í svipuðum kringumstæðum, á veginum til sigurhæða.
Sjá Olson ætt í samantekt um Björn föður hans.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Eðvald Björnsson Olson (1903-1976) Winnipeg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði