Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Björnsson (1912-1981)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Björnsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.5.1912 - 9.10.1981
Saga
Björn Björnsson 7. maí 1912 - 9. október 1981. Var í Fremri-Gufudal, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Prestur á Hólum í Hjaltadal, prófasturHólum í Hjaltadal ov í Skagafirði og kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Fremri-Gufudalur Barð.; Hólar í Hjaltadal ov: Reykjavík:
Réttindi
Prestur
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigríður Ágústa Jónsdóttir 10. ágúst 1887 - 7. febrúar 1933 Húsfreyja í Fremri-Gufudal í Gufudalssveit, A-Barð. og maður hennar; Björn Guðmundur Björnsson 12. nóvember 1885 - 9. janúar 1957. Bóndi í Fremri-Gufudal, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi í Fremri-Gufudal, A-Barð.
Bróðir hans;
1) Sigurður Björnsson 25. nóvember 1910 - 3. desember 1965. Skipasmiður. Var í Fremri-Gufudal, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Skipasmiður á Siglufirði 1953. Síðast bús. á Akranesi.
Kona hans 22.6.1940; Emma Ásta Sigurlaug Hansen 15. febrúar 1918 - 2. júlí 2010 Var á Sauðárkróki 1930. Kennari í Skagafirði, síðar bókavörður í Reykjavík.
Börn Emmu og Björns eru
1) Björn Friðrik kennari, f. 4.2.1941 kennari, kvæntur Oddnýju Finnbogadóttur bókasafns- og upplýsingafræðingi, f. 1948. Dætur þeirra eru Emma Sigríður, f. 1968, Ásta Sylvía, f. 1971, d. 2004, og Alma Emilía, f. 1978.
2) Ragnar skrifstofumaður f. 4.6.1945. Dóttir hans með Önnu Hjaltadóttur er Kristín Björg, f. 1975.
3) Sigurður Jósef vélvirki, f. 19.11.1951. Kvæntist Helgu Haraldsdóttur, f. 1951. Þau skildu. Sonur þeirra er Ari Björn, f. 1973. Er kvæntur Thuy Thu Thi Nguyen, f. 1966.
4) Gunnhildur Kristín bókasafns- og upplýsingafræðingur, f. 23.4.1961, gift Sveini Agnarssyni hagfræðingi, f. 1958.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.12.2017
Tungumál
- íslenska