Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910)
  • Björnestjene (1832-1910)
  • Björn Björnestjene Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.12.1832 - 26.4.1910

Saga

Bjørnstjerne Martinus Bjørnson 8. desember 1832 – 26. apríl 1910, norskur rithöfundur og skáld. Bjørnstjerne er t.d. höfundur ljóðsins að norska þjóðlaginu: Ja, vi elsker dette landet. Bjørnstjerne hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903 og er í Noregi talinn einn af hinum fjóru stóru (De fire store) ásamt Henrik Ibsen, Jonas Lie og Alexander Kielland.
Björnstjerne fæddist Bjørgan in Kvikne, litlu þorpi í Østerdalen um 100 km suuður af Þránheimi

Staðir

Bjørgan in Kvikne, litlu þorpi í Østerdalen um 100 km suuður af Þránheimi; Nesset sókn, fyrir utan Molde í Raumsdal: Osló: Aulestad:

Réttindi

Eftir nokkurra ára nám í Molde þá 17 ára var hann sendur í Heltberg Latin School (Heltbergs Studentfabrikk) í Kristjaníu (Osló) til undirbúnings fyrir háskólanám. Það var sami skóli og Ibsen, Lie, and Vinje undirbjuggu sig í. Hann lauk námi í Oslárháskóla 1852, og gerðist blaðamaður

Starfssvið

Rithöfundur:

Lagaheimild

Skáldverk Bjørnstjerne Bjørnson á íslensku
1879 - Kátur piltur - (En glad gutt (1860) - þýð. Jón Ólafsson
1884 - Sigrún á Sunnuhvoli - (Synnøve Solbakken (1857) - þýð. Jón Ólafsson
1897 - Árni - (Arne (1859) - þýð Þorsteinn Gíslason.
1910 - Á guðs vegum - (Paa Guds Veje (1889) - þýð: Bjarni Jónsson frá Vogi.

Aðrar bókmenntir; Mellem Slagene, (Between the Battles) saga drama, 1857. Synnøve Solbakken, peasant story, 1857. Arne, 1859 En glad Gut, (A Happy Boy) 1860. Halte-Hulda, (Lame Hulda) 1858. Kong Sverre, (King Sverre) 1861. Sigurd Slembe, (Sigurd the Bad) 1862. Maria Stuart i Skotland, (Mary Stuart in Scotland) 1863. De Nygifte, (The Newly Married) 1865. Fiskerjenten, 1868. Arnljot Gelline, epic cycle 1870. Digte og Sange, (Poems and Songs) 1880. Brudeslåtten, peasant story, 1872. Sigurd Jorsalfar, saga drama, 1872.
En fallit, (The Bankrupt) drama, 1875. Redaktøren, (The Editor) drama, 1875. Kaptejn Mansana, (Captain Mansana) novel, 1875. Kongen, (The King) 1877. Magnhild, 1877. Det ny system, (The New System) 1879. Leonarda, 1879. En hanske (A Gauntlet), 1883. Støv (Dust), 1882. Over ævne, første stykke, (Beyond Human Power – I) 1883. Det flager i byen og på havnen, (translated as "The Heritage of the Kurts") 1884. På guds veje, (In God's Way) 1889. Fred, oratorium, 1891. Over oevne, annet stykke, (Beyond Human Power – II) 1895. Paul Lange og Tora Parsberg, 1898. Daglannet, 1904. Når den ny vin blomstrer, (When the New Wine Blooms) 1909. Norges Vel, kantat, 1909

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hans Peder Bjørnson, sem var prestur í Kvikne, færður í Nesset sókn, fyrir utan Molde í Raumsdal. Þar ólst Björnestjerne upp. Móðir hans var Inger Elise Nordraach.
1858 giftist hann Karoline Reimers 1.12.1835 - 27.6.1934
Börn þeirra;
1) Bjørn Bjørnson 15. 11.1859 - 14.5. 1942 leikari og leikhússtjóri. Kona hans 1893; var Gina Oselio Mezzo sopran f. 19.11.1858 - 4.5.1937, þau skildu 1909.
2) Einar Bjørnson (1864-1942)
3) Erling Bjørnson 19.4.1868 - 7.12.1959, bóndi og þingmaður fyrir Agrarian flokkinn og síðar Nasjonal Samling, norska nasistaflokkinn.
4) Bergliot Bjørnson Ibsen 10.6.1869 - 2.2.1953 mezzo sopran, maður hennar Sigurður Ibsen 23.12.1859 - 14.4.1930 sonur Henriks Ibsen. Sigurður var forsætisráðherra Noregs í sænska ráðuneytinu í Svíþjóð 1903-1905
5) Dagny Bjørnson (1871–1872)
6) Dagny Bjørnson (1876–1974)

Karoline Bjørnson bjó í Aulestad þar til hún lést 1934.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Else Fröhlich (Eli Marie Thaulow) (1880-1960) (31.8.1880 - 15.9.1960)

Identifier of related entity

HAH03301

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Else Fröhlich (Eli Marie Thaulow) (1880-1960)

is the associate of

Björn Björnestjene Björnsson (1832-1910)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02781

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir