Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Arnór Guðmundsson (1879-1963)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Guðmundsson (1879-1963)
- Björn Arnór Guðmundsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.6.1879 - 16.2.1963
Saga
Björn Arnór Guðmundsson 26. júní 1879 - 16. febrúar 1963. Skólastjóri á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Kennari í Mýrarhr. í Dýrafirði 1908-14. Ókvæntur og barnlaus.
Staðir
Höfði í Dýrafirði: Núpur;
Réttindi
Kennari
Starfssvið
Skólastjóri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðbjörg Guðmundsdóttir 1842 - 15. maí 1882. Var í Fremri Hjarðardal, Mýrasókn, V-Ís. 1845. Húsfreyja í Höfði, Mýrarsókn, V-Ís. 1870 og maður hennar 14.10.1867; Guðmundur Þórarinsson 13. maí 1837 - 3. mars 1902. Var í Innri Lambadal, Mýrasókn, V-Ís. 1845. Húsbóndi Höfða 1870, í Næfranesi, Mýrasókn, V-Ís. 1901. Ekkill 1882. Seinni kona Guðmundar var; Rósamunda Greipsdóttir 22. apríl 1853 - 4. desember 1915 Næfranesi 1901.
Bróðir Björns;
1) Guðmundur Þórarinn Guðmundsson 4. september 1875 - 7. ágúst 1944 Skipstjóri og útvegsbóndi á Næfranesi, Mýrarhr., V-Ís. Bóndi á Næfranesi 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði